Mæta í grannaglímu Garðabæjar merktir Katalóníu Garðabæjar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2023 11:00 Það hefur verið flott stemmning á pöllunum á Álftanesi og það má búast við frábærri mætingu á leikinn í kvöld. Samsett/Hulda Margrét & Álftanes körfubolti Fyrsta grannaglíma Garðabæjar í sögu efstu deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld í Umhyggjuhöllinni í Ásgarði og er von á góðri mætingu og mikilli stemmningu. Lið Stjörnunnar og Álftaness hafa verið að gera flotta hluti í Subway deild karla í vetur og hafa nýliðarnir af Álftanesi sýnt það og sannað að þeir eru engir venjulegir nýliðar. Fyrir níundu umferð deildarinnar eru bæði Garðabæjarliðin með fimm sigra og þrjú töp en úrslit úr innbyrðis leikjum margra liða valda því að Stjarnan var í þriðja sæti en Álftanes í því áttunda. Nýliðarnir eru hvergi bangnir og Álftnesingar mæta stoltir til leiks í Ásgarði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það ætla margir að mæta og styðja við sín lið en mæting á heimaleiki nýliðanna hefur verið til mikillar fyrirmyndar í vetur. Álftnesingar ætla líka að mála stúkuna fjólubláa því þeir hafa verið að selja stuðningsmannatreyjur og boli í aðdraganda leiksins. Það vekur sérstaka athygli að bolirnir eru merktir Katalóníu Garðabæjar. Þetta er skemmtileg skírskotun til Spánar þar sem Katalóníu er sjálfstjórnarsvæði á Spáni og þaðan sem við þekkjum leiki Barcelona á móti Real Madrid. Álftanes sameinaðist Garðabæ í október 2012 og er leikurinn í kvöld því bæjarslagur. Fyrsta línan í stuðningsmannalagi Álftnesinga er einnig „Í Katalóníu Garðabæjar“. Hingað til höfum við bara séð bæjarslagi í efstu deild í körfubolta í Reykjavík og Reykjanesbæ en nú bætist Garðabær í þennan hóp. Stjörnumenn eru líka að búa til frábæra umgjörð um leikinn. Justin Shouse mun mæta á svæði með Just Wingin It vagninn sinn. Dúllubar opnar klukkan 17.00 og fyrstu 250 manns á svæðið fá merkta Stjörnuboli. Subway-deild karla UMF Álftanes Stjarnan Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Lið Stjörnunnar og Álftaness hafa verið að gera flotta hluti í Subway deild karla í vetur og hafa nýliðarnir af Álftanesi sýnt það og sannað að þeir eru engir venjulegir nýliðar. Fyrir níundu umferð deildarinnar eru bæði Garðabæjarliðin með fimm sigra og þrjú töp en úrslit úr innbyrðis leikjum margra liða valda því að Stjarnan var í þriðja sæti en Álftanes í því áttunda. Nýliðarnir eru hvergi bangnir og Álftnesingar mæta stoltir til leiks í Ásgarði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það ætla margir að mæta og styðja við sín lið en mæting á heimaleiki nýliðanna hefur verið til mikillar fyrirmyndar í vetur. Álftnesingar ætla líka að mála stúkuna fjólubláa því þeir hafa verið að selja stuðningsmannatreyjur og boli í aðdraganda leiksins. Það vekur sérstaka athygli að bolirnir eru merktir Katalóníu Garðabæjar. Þetta er skemmtileg skírskotun til Spánar þar sem Katalóníu er sjálfstjórnarsvæði á Spáni og þaðan sem við þekkjum leiki Barcelona á móti Real Madrid. Álftanes sameinaðist Garðabæ í október 2012 og er leikurinn í kvöld því bæjarslagur. Fyrsta línan í stuðningsmannalagi Álftnesinga er einnig „Í Katalóníu Garðabæjar“. Hingað til höfum við bara séð bæjarslagi í efstu deild í körfubolta í Reykjavík og Reykjanesbæ en nú bætist Garðabær í þennan hóp. Stjörnumenn eru líka að búa til frábæra umgjörð um leikinn. Justin Shouse mun mæta á svæði með Just Wingin It vagninn sinn. Dúllubar opnar klukkan 17.00 og fyrstu 250 manns á svæðið fá merkta Stjörnuboli.
Subway-deild karla UMF Álftanes Stjarnan Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira