Mæta í grannaglímu Garðabæjar merktir Katalóníu Garðabæjar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2023 11:00 Það hefur verið flott stemmning á pöllunum á Álftanesi og það má búast við frábærri mætingu á leikinn í kvöld. Samsett/Hulda Margrét & Álftanes körfubolti Fyrsta grannaglíma Garðabæjar í sögu efstu deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld í Umhyggjuhöllinni í Ásgarði og er von á góðri mætingu og mikilli stemmningu. Lið Stjörnunnar og Álftaness hafa verið að gera flotta hluti í Subway deild karla í vetur og hafa nýliðarnir af Álftanesi sýnt það og sannað að þeir eru engir venjulegir nýliðar. Fyrir níundu umferð deildarinnar eru bæði Garðabæjarliðin með fimm sigra og þrjú töp en úrslit úr innbyrðis leikjum margra liða valda því að Stjarnan var í þriðja sæti en Álftanes í því áttunda. Nýliðarnir eru hvergi bangnir og Álftnesingar mæta stoltir til leiks í Ásgarði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það ætla margir að mæta og styðja við sín lið en mæting á heimaleiki nýliðanna hefur verið til mikillar fyrirmyndar í vetur. Álftnesingar ætla líka að mála stúkuna fjólubláa því þeir hafa verið að selja stuðningsmannatreyjur og boli í aðdraganda leiksins. Það vekur sérstaka athygli að bolirnir eru merktir Katalóníu Garðabæjar. Þetta er skemmtileg skírskotun til Spánar þar sem Katalóníu er sjálfstjórnarsvæði á Spáni og þaðan sem við þekkjum leiki Barcelona á móti Real Madrid. Álftanes sameinaðist Garðabæ í október 2012 og er leikurinn í kvöld því bæjarslagur. Fyrsta línan í stuðningsmannalagi Álftnesinga er einnig „Í Katalóníu Garðabæjar“. Hingað til höfum við bara séð bæjarslagi í efstu deild í körfubolta í Reykjavík og Reykjanesbæ en nú bætist Garðabær í þennan hóp. Stjörnumenn eru líka að búa til frábæra umgjörð um leikinn. Justin Shouse mun mæta á svæði með Just Wingin It vagninn sinn. Dúllubar opnar klukkan 17.00 og fyrstu 250 manns á svæðið fá merkta Stjörnuboli. Subway-deild karla UMF Álftanes Stjarnan Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Sjá meira
Lið Stjörnunnar og Álftaness hafa verið að gera flotta hluti í Subway deild karla í vetur og hafa nýliðarnir af Álftanesi sýnt það og sannað að þeir eru engir venjulegir nýliðar. Fyrir níundu umferð deildarinnar eru bæði Garðabæjarliðin með fimm sigra og þrjú töp en úrslit úr innbyrðis leikjum margra liða valda því að Stjarnan var í þriðja sæti en Álftanes í því áttunda. Nýliðarnir eru hvergi bangnir og Álftnesingar mæta stoltir til leiks í Ásgarði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það ætla margir að mæta og styðja við sín lið en mæting á heimaleiki nýliðanna hefur verið til mikillar fyrirmyndar í vetur. Álftnesingar ætla líka að mála stúkuna fjólubláa því þeir hafa verið að selja stuðningsmannatreyjur og boli í aðdraganda leiksins. Það vekur sérstaka athygli að bolirnir eru merktir Katalóníu Garðabæjar. Þetta er skemmtileg skírskotun til Spánar þar sem Katalóníu er sjálfstjórnarsvæði á Spáni og þaðan sem við þekkjum leiki Barcelona á móti Real Madrid. Álftanes sameinaðist Garðabæ í október 2012 og er leikurinn í kvöld því bæjarslagur. Fyrsta línan í stuðningsmannalagi Álftnesinga er einnig „Í Katalóníu Garðabæjar“. Hingað til höfum við bara séð bæjarslagi í efstu deild í körfubolta í Reykjavík og Reykjanesbæ en nú bætist Garðabær í þennan hóp. Stjörnumenn eru líka að búa til frábæra umgjörð um leikinn. Justin Shouse mun mæta á svæði með Just Wingin It vagninn sinn. Dúllubar opnar klukkan 17.00 og fyrstu 250 manns á svæðið fá merkta Stjörnuboli.
Subway-deild karla UMF Álftanes Stjarnan Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik