Lárus: Hefðum verið í vandræðum án Jose Medina Andri Már Eggertsson skrifar 30. nóvember 2023 23:01 Lárus Jónsson, þjálfari Þórsara. Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur gegn Tindastóli 96-79. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með sigurinn. „Ég var mjög ánægður með strákana. Þetta var framhald af góðri æfingaviku og ef þú æfir vel með mikla ákefð þá gerast góðir hlutir. Mér fannst ákefðin góð í vörninni og þá fylgdi sóknin með,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Lárus tók undir það að hans lið hafi mætt gríðarlega vel til leiks og hann fann fyrir orkunni í liðinu strax á fyrstu mínútunum. „Fyrirliðinn, Emil Karel, setti tóninn og síðan héldum við orkunni nokkurn veginn allan leikinn. Þeir áttu gott áhlaup í þriðja leikhluta en ekkert meira en það.“ Tindastóll kom til baka í þriðja leikhluta og minnkaði muninn niður í sex stig þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Þeir fóru að setja stór skot. Callum Lawson setti svakalega þrista og hann er leikmaður sem setur stór skot. Á móti urðum við stressaðir og hættum að leita af því sem var að virka.“ Lárus var afar ánægður með hvernig hans menn svöruðu áhlaupi Tindastóls í fjórða leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sigur. „Eina sem strákarnir þurftu var að sjá boltann fara ofan í körfuna einu sinni og þá var stressið farið.“ Jose Medina spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór Þorlákshöfn og Lárus var ánægður með hans innkomu. „Hann var að spila mjög góða vörn og hann var að ná að stilla upp. Ég held að við hefðum geta verið í vandræðum hefði hann ekki verið með okkur í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með strákana. Þetta var framhald af góðri æfingaviku og ef þú æfir vel með mikla ákefð þá gerast góðir hlutir. Mér fannst ákefðin góð í vörninni og þá fylgdi sóknin með,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Lárus tók undir það að hans lið hafi mætt gríðarlega vel til leiks og hann fann fyrir orkunni í liðinu strax á fyrstu mínútunum. „Fyrirliðinn, Emil Karel, setti tóninn og síðan héldum við orkunni nokkurn veginn allan leikinn. Þeir áttu gott áhlaup í þriðja leikhluta en ekkert meira en það.“ Tindastóll kom til baka í þriðja leikhluta og minnkaði muninn niður í sex stig þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Þeir fóru að setja stór skot. Callum Lawson setti svakalega þrista og hann er leikmaður sem setur stór skot. Á móti urðum við stressaðir og hættum að leita af því sem var að virka.“ Lárus var afar ánægður með hvernig hans menn svöruðu áhlaupi Tindastóls í fjórða leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sigur. „Eina sem strákarnir þurftu var að sjá boltann fara ofan í körfuna einu sinni og þá var stressið farið.“ Jose Medina spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór Þorlákshöfn og Lárus var ánægður með hans innkomu. „Hann var að spila mjög góða vörn og hann var að ná að stilla upp. Ég held að við hefðum geta verið í vandræðum hefði hann ekki verið með okkur í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31