„Stoltur af því hvernig strákarnir voru í brakinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. nóvember 2023 22:08 Kjartan Atli Kjartansson var afar ánægður með Douglas Wilson í kvöld Vísir/Anton Brink Álftanes vann nauman sigur gegn Val 73-67. Heimamenn voru sterkari undir lokin og Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var afar ánægður með niðurstöðuna. „Ég sagði við strákana inn í klefa að þeir hefðu unnið þetta. Það var ekkert leikskipulag bara strákarnir á gólfinu að taka réttar ákvarðanir, sérstaklega í vörn í síðari hálfleik. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í viðtali eftir leik. Valur var með yfirhöndina á löngum köflum í leiknum en heimamenn gáfust ekki upp og komu til baka sem skilaði sigri. „Það sem ég var mjög ánægður með og við töluðum um það í leiknum. Hvernig við fórum úr skipti vörninni. Hverjir voru að fara út og hverjir voru að koma inn í staðinn fannst mér ganga mjög vel sem varð til þess að við fengum á okkur tuttugu og fimm stig í síðari hálfleik.“ Douglas Wilson spilaði afar vel í kvöld og endaði með 23 stig. Wilson gerði átján stig í fyrri hálfleik og fimm stig í síðari hálfleik. Kjartan taldi meiðsli hans hafi spilað inn í þar sem hann datt á bakið í fyrri hálfleik. „Hann var frábær í kvöld. Hann meiddist í byrjun og hafði þá gert tólf stig að ég held. Hann datt síðan á bakið og var lengi að hrista það af sér en þrátt fyrir það gerði hann allt þetta fyrir okkur í kvöld. Hann er frábær leikmaður og hefur sýnt það í vetur.“ Kjartan Atli var ánægður með hvernnig Álftanes náði frumkvæðinu undir lok fjórða leikhluta þegar leikurinn var í langri pásu þar sem dómararnir höfðu í nógu að snúast. „Mjög ánægður. Líka vegna þess að Valsliðið er klárasta liðið í deildinni og við vorum að fara á móti liði sem þekkir þessar aðstæður mjög vel og mér fannst strákarnir mjög flottir og ég var stoltur af því hvernig þeir voru í brakinu,“ sagði Kjartan Atli að lokum. UMF Álftanes Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjá meira
„Ég sagði við strákana inn í klefa að þeir hefðu unnið þetta. Það var ekkert leikskipulag bara strákarnir á gólfinu að taka réttar ákvarðanir, sérstaklega í vörn í síðari hálfleik. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í viðtali eftir leik. Valur var með yfirhöndina á löngum köflum í leiknum en heimamenn gáfust ekki upp og komu til baka sem skilaði sigri. „Það sem ég var mjög ánægður með og við töluðum um það í leiknum. Hvernig við fórum úr skipti vörninni. Hverjir voru að fara út og hverjir voru að koma inn í staðinn fannst mér ganga mjög vel sem varð til þess að við fengum á okkur tuttugu og fimm stig í síðari hálfleik.“ Douglas Wilson spilaði afar vel í kvöld og endaði með 23 stig. Wilson gerði átján stig í fyrri hálfleik og fimm stig í síðari hálfleik. Kjartan taldi meiðsli hans hafi spilað inn í þar sem hann datt á bakið í fyrri hálfleik. „Hann var frábær í kvöld. Hann meiddist í byrjun og hafði þá gert tólf stig að ég held. Hann datt síðan á bakið og var lengi að hrista það af sér en þrátt fyrir það gerði hann allt þetta fyrir okkur í kvöld. Hann er frábær leikmaður og hefur sýnt það í vetur.“ Kjartan Atli var ánægður með hvernnig Álftanes náði frumkvæðinu undir lok fjórða leikhluta þegar leikurinn var í langri pásu þar sem dómararnir höfðu í nógu að snúast. „Mjög ánægður. Líka vegna þess að Valsliðið er klárasta liðið í deildinni og við vorum að fara á móti liði sem þekkir þessar aðstæður mjög vel og mér fannst strákarnir mjög flottir og ég var stoltur af því hvernig þeir voru í brakinu,“ sagði Kjartan Atli að lokum.
UMF Álftanes Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjá meira