„Stoltur af því hvernig strákarnir voru í brakinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. nóvember 2023 22:08 Kjartan Atli Kjartansson var afar ánægður með Douglas Wilson í kvöld Vísir/Anton Brink Álftanes vann nauman sigur gegn Val 73-67. Heimamenn voru sterkari undir lokin og Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var afar ánægður með niðurstöðuna. „Ég sagði við strákana inn í klefa að þeir hefðu unnið þetta. Það var ekkert leikskipulag bara strákarnir á gólfinu að taka réttar ákvarðanir, sérstaklega í vörn í síðari hálfleik. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í viðtali eftir leik. Valur var með yfirhöndina á löngum köflum í leiknum en heimamenn gáfust ekki upp og komu til baka sem skilaði sigri. „Það sem ég var mjög ánægður með og við töluðum um það í leiknum. Hvernig við fórum úr skipti vörninni. Hverjir voru að fara út og hverjir voru að koma inn í staðinn fannst mér ganga mjög vel sem varð til þess að við fengum á okkur tuttugu og fimm stig í síðari hálfleik.“ Douglas Wilson spilaði afar vel í kvöld og endaði með 23 stig. Wilson gerði átján stig í fyrri hálfleik og fimm stig í síðari hálfleik. Kjartan taldi meiðsli hans hafi spilað inn í þar sem hann datt á bakið í fyrri hálfleik. „Hann var frábær í kvöld. Hann meiddist í byrjun og hafði þá gert tólf stig að ég held. Hann datt síðan á bakið og var lengi að hrista það af sér en þrátt fyrir það gerði hann allt þetta fyrir okkur í kvöld. Hann er frábær leikmaður og hefur sýnt það í vetur.“ Kjartan Atli var ánægður með hvernnig Álftanes náði frumkvæðinu undir lok fjórða leikhluta þegar leikurinn var í langri pásu þar sem dómararnir höfðu í nógu að snúast. „Mjög ánægður. Líka vegna þess að Valsliðið er klárasta liðið í deildinni og við vorum að fara á móti liði sem þekkir þessar aðstæður mjög vel og mér fannst strákarnir mjög flottir og ég var stoltur af því hvernig þeir voru í brakinu,“ sagði Kjartan Atli að lokum. UMF Álftanes Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
„Ég sagði við strákana inn í klefa að þeir hefðu unnið þetta. Það var ekkert leikskipulag bara strákarnir á gólfinu að taka réttar ákvarðanir, sérstaklega í vörn í síðari hálfleik. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í viðtali eftir leik. Valur var með yfirhöndina á löngum köflum í leiknum en heimamenn gáfust ekki upp og komu til baka sem skilaði sigri. „Það sem ég var mjög ánægður með og við töluðum um það í leiknum. Hvernig við fórum úr skipti vörninni. Hverjir voru að fara út og hverjir voru að koma inn í staðinn fannst mér ganga mjög vel sem varð til þess að við fengum á okkur tuttugu og fimm stig í síðari hálfleik.“ Douglas Wilson spilaði afar vel í kvöld og endaði með 23 stig. Wilson gerði átján stig í fyrri hálfleik og fimm stig í síðari hálfleik. Kjartan taldi meiðsli hans hafi spilað inn í þar sem hann datt á bakið í fyrri hálfleik. „Hann var frábær í kvöld. Hann meiddist í byrjun og hafði þá gert tólf stig að ég held. Hann datt síðan á bakið og var lengi að hrista það af sér en þrátt fyrir það gerði hann allt þetta fyrir okkur í kvöld. Hann er frábær leikmaður og hefur sýnt það í vetur.“ Kjartan Atli var ánægður með hvernnig Álftanes náði frumkvæðinu undir lok fjórða leikhluta þegar leikurinn var í langri pásu þar sem dómararnir höfðu í nógu að snúast. „Mjög ánægður. Líka vegna þess að Valsliðið er klárasta liðið í deildinni og við vorum að fara á móti liði sem þekkir þessar aðstæður mjög vel og mér fannst strákarnir mjög flottir og ég var stoltur af því hvernig þeir voru í brakinu,“ sagði Kjartan Atli að lokum.
UMF Álftanes Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira