Óska eftir upplýsingum um lungnabólgufaraldur meðal barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2023 10:29 Öndunarfærasjúkdómagreiningum hefur fjölgað í kjölfar Covid-19, mögulega sökum minna ónæmis vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. Getty/LightRocket(Zhang Peng Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur óskað eftir upplýsingum frá Kína um ógreindar lungnabólgusýkingar sem virðast hrjá börn í norðurhluta landsins. Miðlar sem eru ekki undir stjórn ríkisins hafa greint frá því að sums staðar í Kína séu barnaspítalar yfirfullir af veikum börnum. Stjórnvöld hafa sagt aukinn fjölda inflúensulíkra veikinda mega rekja til afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19. WHO hefur hvatt íbúa í Kína til að grípa til aðgerða til að draga úr smitum og sagðist í yfirlýsingu hafa óskað eftir nánari upplýsingum um ógreinda lungnabólgusýkinu í börnum í norðurhluta landsins. Eftir að WHO sendi frá sér yfirlýsinguna birti ríkisfréttastofan Xinhua grein þar sem haft var eftir heilbrigðisyfirvöldum að náið væri fylgst með greiningu og umönnun barna með öndunarfærasjúkdóma. WHO segir tilfellum inflúenskulíkra sjúkdóma hafa fjölgað mjög frá því í október, samanborið við sama tímabil síðust þrjú ár. Ekki sé hægt að segja til um ástæðurnar fyrr en nánari upplýsingar berast frá Kína. Önnur ríki hafa séð fjölgun inflúensulíkra veikinda eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Þannig segir prófessorinn Francois Balloux við University College of London Genetics Institute að líklega sé um að ræða afleiðingar minna ónæmis meðal barna vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. WHO segir hins vegar ekki liggja ljóst fyrir hvort tengsl séu á milli aukins fjölda öndunarsýkinga og lungnabólgufaraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Sjá meira
Miðlar sem eru ekki undir stjórn ríkisins hafa greint frá því að sums staðar í Kína séu barnaspítalar yfirfullir af veikum börnum. Stjórnvöld hafa sagt aukinn fjölda inflúensulíkra veikinda mega rekja til afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19. WHO hefur hvatt íbúa í Kína til að grípa til aðgerða til að draga úr smitum og sagðist í yfirlýsingu hafa óskað eftir nánari upplýsingum um ógreinda lungnabólgusýkinu í börnum í norðurhluta landsins. Eftir að WHO sendi frá sér yfirlýsinguna birti ríkisfréttastofan Xinhua grein þar sem haft var eftir heilbrigðisyfirvöldum að náið væri fylgst með greiningu og umönnun barna með öndunarfærasjúkdóma. WHO segir tilfellum inflúenskulíkra sjúkdóma hafa fjölgað mjög frá því í október, samanborið við sama tímabil síðust þrjú ár. Ekki sé hægt að segja til um ástæðurnar fyrr en nánari upplýsingar berast frá Kína. Önnur ríki hafa séð fjölgun inflúensulíkra veikinda eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Þannig segir prófessorinn Francois Balloux við University College of London Genetics Institute að líklega sé um að ræða afleiðingar minna ónæmis meðal barna vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. WHO segir hins vegar ekki liggja ljóst fyrir hvort tengsl séu á milli aukins fjölda öndunarsýkinga og lungnabólgufaraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Sjá meira