Óska eftir upplýsingum um lungnabólgufaraldur meðal barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2023 10:29 Öndunarfærasjúkdómagreiningum hefur fjölgað í kjölfar Covid-19, mögulega sökum minna ónæmis vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. Getty/LightRocket(Zhang Peng Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur óskað eftir upplýsingum frá Kína um ógreindar lungnabólgusýkingar sem virðast hrjá börn í norðurhluta landsins. Miðlar sem eru ekki undir stjórn ríkisins hafa greint frá því að sums staðar í Kína séu barnaspítalar yfirfullir af veikum börnum. Stjórnvöld hafa sagt aukinn fjölda inflúensulíkra veikinda mega rekja til afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19. WHO hefur hvatt íbúa í Kína til að grípa til aðgerða til að draga úr smitum og sagðist í yfirlýsingu hafa óskað eftir nánari upplýsingum um ógreinda lungnabólgusýkinu í börnum í norðurhluta landsins. Eftir að WHO sendi frá sér yfirlýsinguna birti ríkisfréttastofan Xinhua grein þar sem haft var eftir heilbrigðisyfirvöldum að náið væri fylgst með greiningu og umönnun barna með öndunarfærasjúkdóma. WHO segir tilfellum inflúenskulíkra sjúkdóma hafa fjölgað mjög frá því í október, samanborið við sama tímabil síðust þrjú ár. Ekki sé hægt að segja til um ástæðurnar fyrr en nánari upplýsingar berast frá Kína. Önnur ríki hafa séð fjölgun inflúensulíkra veikinda eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Þannig segir prófessorinn Francois Balloux við University College of London Genetics Institute að líklega sé um að ræða afleiðingar minna ónæmis meðal barna vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. WHO segir hins vegar ekki liggja ljóst fyrir hvort tengsl séu á milli aukins fjölda öndunarsýkinga og lungnabólgufaraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Miðlar sem eru ekki undir stjórn ríkisins hafa greint frá því að sums staðar í Kína séu barnaspítalar yfirfullir af veikum börnum. Stjórnvöld hafa sagt aukinn fjölda inflúensulíkra veikinda mega rekja til afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19. WHO hefur hvatt íbúa í Kína til að grípa til aðgerða til að draga úr smitum og sagðist í yfirlýsingu hafa óskað eftir nánari upplýsingum um ógreinda lungnabólgusýkinu í börnum í norðurhluta landsins. Eftir að WHO sendi frá sér yfirlýsinguna birti ríkisfréttastofan Xinhua grein þar sem haft var eftir heilbrigðisyfirvöldum að náið væri fylgst með greiningu og umönnun barna með öndunarfærasjúkdóma. WHO segir tilfellum inflúenskulíkra sjúkdóma hafa fjölgað mjög frá því í október, samanborið við sama tímabil síðust þrjú ár. Ekki sé hægt að segja til um ástæðurnar fyrr en nánari upplýsingar berast frá Kína. Önnur ríki hafa séð fjölgun inflúensulíkra veikinda eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Þannig segir prófessorinn Francois Balloux við University College of London Genetics Institute að líklega sé um að ræða afleiðingar minna ónæmis meðal barna vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. WHO segir hins vegar ekki liggja ljóst fyrir hvort tengsl séu á milli aukins fjölda öndunarsýkinga og lungnabólgufaraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira