Dani Alves situr í fangelsi en fær 462 milljónir endurgreiddar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 09:31 Dani Alves var með brasilíska landsliðinu á HM í Katar í fyrra. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Spænski skatturinn þarf að endurgreiða brasilíska knattspyrnumanninum Dani Alves 3,2 milljónir evra eftir úrskurð hæstaréttar á Spáni. Alves fær því 462 milljónir íslenskar krónur endurgreiddar frá skattaryfirvöldum á Spáni. Brasilíumaðurinn hefur hins vegar setið í fangelsi í Barcelona síðan í janúar þar sem hann bíður eftir að málið hans fari fyrir dómstóla. Report: Alves to get 3.2M in tax fraud caseSpain's tax office will have to give back 3.2 million to Dani Alves after a high court in the country upheld the player's appeal in a tax fraud case, EFE reportshttps://t.co/41Krs2xX1R— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 16, 2023 Alves hefur verið ákærður fyrir nauðgun á næturklúbbi í Barcelona 30. desember 2022 og dómarinn ákvað að hann yrði að dúsa í fangelsinu þar til málið verði tekið fyrir. Alves hafði haldið því fram að hafa gefið allt upp til spænska skattsins varðandi notkun á ímynd sinni á tímabilunum 2009-10 og 2010-11 eða þegar hann var leikmaður Barcelona. Spænski skatturinn fór að rannsaka mál Alves árið 2014 og töldu menn þar á bæ að hann hafi greitt of lítið í skatt. Alveg hafði selt ímyndarrétt sinn til fyrirtækisins Cedro Sports áður en hann kom til Barcelona en fyrirtækið átti hann með fyrrum konu sinni og þáverandi umboðsmanni Dinorah Santana Da Silva. Vörn Alves var að hann hafi farið eftir lögum og að 85 prósent greiðslna frá Barcelona hafi verið laun til hans en 15 prósent hafi síðan farið Cedro Sports í formi ímyndaréttar. Hæstiréttur samþykkti það og skatturinn skuldar nú Alves. Dani Alves hefur unnið 45 titla á fótboltaferlinum sem er það mesta í sögunni. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Alves fær því 462 milljónir íslenskar krónur endurgreiddar frá skattaryfirvöldum á Spáni. Brasilíumaðurinn hefur hins vegar setið í fangelsi í Barcelona síðan í janúar þar sem hann bíður eftir að málið hans fari fyrir dómstóla. Report: Alves to get 3.2M in tax fraud caseSpain's tax office will have to give back 3.2 million to Dani Alves after a high court in the country upheld the player's appeal in a tax fraud case, EFE reportshttps://t.co/41Krs2xX1R— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 16, 2023 Alves hefur verið ákærður fyrir nauðgun á næturklúbbi í Barcelona 30. desember 2022 og dómarinn ákvað að hann yrði að dúsa í fangelsinu þar til málið verði tekið fyrir. Alves hafði haldið því fram að hafa gefið allt upp til spænska skattsins varðandi notkun á ímynd sinni á tímabilunum 2009-10 og 2010-11 eða þegar hann var leikmaður Barcelona. Spænski skatturinn fór að rannsaka mál Alves árið 2014 og töldu menn þar á bæ að hann hafi greitt of lítið í skatt. Alveg hafði selt ímyndarrétt sinn til fyrirtækisins Cedro Sports áður en hann kom til Barcelona en fyrirtækið átti hann með fyrrum konu sinni og þáverandi umboðsmanni Dinorah Santana Da Silva. Vörn Alves var að hann hafi farið eftir lögum og að 85 prósent greiðslna frá Barcelona hafi verið laun til hans en 15 prósent hafi síðan farið Cedro Sports í formi ímyndaréttar. Hæstiréttur samþykkti það og skatturinn skuldar nú Alves. Dani Alves hefur unnið 45 titla á fótboltaferlinum sem er það mesta í sögunni.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira