Frímann Baldursson aðalvarðstjóri á Selfossi segir í samtali við Vísi að um tveggja bíla árekstur sé að ræða og ekki hafi orðið slys á fólki.
Að sögn sjónarvottar hefur umferð tafist talsvert vegna árekstursins og lögregla vinnur nú að því að hleypa umferð fram hjá.