Störf Markúsar og Gylfa auglýst til umsóknar Bjarki Sigurðsson skrifar 25. september 2023 11:36 Markús Ingólfur Eiríksson og Gylfi Ólafsson hafa báðir verið forstjórar heilbrigðisstofnana síðustu fimm ár. Vísir/Sigurjón Embætti forstjóra tveggja heilbrigðisstofnana hafa verið auglýst til umsóknar. Annar núverandi forstjóra hefur tilkynnt það að hann sé að hætta en hinn hefur greint frá ágreiningi við heilbrigðisráðherra. Um er að ræða embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) og Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVest). Greint var frá afsögn Gylfa Ólafsson, fráfarandi forstjóra HVest í byrjun mánaðar. Kom fram að Hildur Elísabet Pétursdóttir tæki tímabundið við sem forstjóri þar til nýr forstjóri tæki við. Örlítið meira hefur gustað um stöðu forstjóra HSS síðustu mánuði. Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri HSS, kom fram í fjölmiðlum í sumar þar sem hann sakaði heilbrigðisráðherra um að fjársvelta stofnunina. Þá kvaðst hann persónulega hafa orðið fyrir óviðunandi framkomu af hálfu ráðherra. „Að mínu mati hefur ráðherra farið verulega út fyrir sín mörk gagnvart mér sem ég sætti mig ekki við,“ sagði Markús en vildi ekki fara nánar út í hvað átti sér stað þegar hann var spurður út í málið í júní. Sagði heilbrigðisráðherra síðar að samskipti sín við forstjórann hafi eingöngu verið á formlegu nótunum og kannaðist ekki við óviðunandi framkomuna. Skipað verður í embætti forstjóra HVest til fimm ára frá 1. febrúar 2024 og embætti forstjóra HSS frá 1. mars 2024. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að umsóknarfrestur er til og með 16. október næstkomandi fyrir bæði störf. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Heilbrigðismál Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Reykjanesbær Ísafjarðarbær Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Um er að ræða embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) og Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVest). Greint var frá afsögn Gylfa Ólafsson, fráfarandi forstjóra HVest í byrjun mánaðar. Kom fram að Hildur Elísabet Pétursdóttir tæki tímabundið við sem forstjóri þar til nýr forstjóri tæki við. Örlítið meira hefur gustað um stöðu forstjóra HSS síðustu mánuði. Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri HSS, kom fram í fjölmiðlum í sumar þar sem hann sakaði heilbrigðisráðherra um að fjársvelta stofnunina. Þá kvaðst hann persónulega hafa orðið fyrir óviðunandi framkomu af hálfu ráðherra. „Að mínu mati hefur ráðherra farið verulega út fyrir sín mörk gagnvart mér sem ég sætti mig ekki við,“ sagði Markús en vildi ekki fara nánar út í hvað átti sér stað þegar hann var spurður út í málið í júní. Sagði heilbrigðisráðherra síðar að samskipti sín við forstjórann hafi eingöngu verið á formlegu nótunum og kannaðist ekki við óviðunandi framkomuna. Skipað verður í embætti forstjóra HVest til fimm ára frá 1. febrúar 2024 og embætti forstjóra HSS frá 1. mars 2024. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að umsóknarfrestur er til og með 16. október næstkomandi fyrir bæði störf.
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Heilbrigðismál Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Reykjanesbær Ísafjarðarbær Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent