LeBron og stjörnurnar ætla á Ólympíuleikana í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 16:00 Þessir tveir stefna á enn eitt Ólympíugullið í París. Christian Petersen/Getty Images) LeBron James og flestar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta hafa gefið til kynna að þær vilji taka þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París á næsta ári. Kemur tilkynningin skömmu eftir að Bandaríkin fóru heim af HM í körfubolta með skottið á milli fótanna. Bandaríkin töpuðu gegn Kanada í leiknum um bronsið á HM í körfubolta sem fram fór í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Bandaríkin töpuðu þremur leikjum á mótinu, þar af síðustu tveimur og enduðu í 4. sæti. Þó margar af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar hafi vantað þá var liðið stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Margir þeirra munu ekki fá tækifæri á Ólympíuleikunum í París þar sem LeBron, Stephen Curry, Kevin Durant, Anthony Davis, Jayson Tatum og Draymond Green ætla allir að gefa kost á sér. LeBron wants to represent Team USA at 2024 Paris Olympics and is leading a group of players including Steph, KD, Anthony Davis, Jayson Tatum and Draymond per @ShamsCharania, @joevardonDevin Booker, Dame, De'Aaron Fox, and Kyrie also have "serious interest" pic.twitter.com/IDOEOSOP1s— Bleacher Report (@BleacherReport) September 11, 2023 Einnig er talið að Devin Booker, Damian Lillard, De‘Aaron Fox og Kyrie Irving ætli sér að spila á leikunum. Þetta staðfestir körfuboltaofvitinn Shams Charania í dag en hann starfar fyrir íþróttamiðilinn The Athletic. Ef af þessu verður er ljóst að liðið er mjög líklegt til að vinna gullið fimmtu Ólympíuleikana í röð. Raunar hafa Bandaríkin hrósað sigri í sjö skipti af síðustu átta síðan Draumaliðið mætti til Barcelona árið 1992. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10. september 2023 14:44 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Sjá meira
Bandaríkin töpuðu gegn Kanada í leiknum um bronsið á HM í körfubolta sem fram fór í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Bandaríkin töpuðu þremur leikjum á mótinu, þar af síðustu tveimur og enduðu í 4. sæti. Þó margar af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar hafi vantað þá var liðið stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Margir þeirra munu ekki fá tækifæri á Ólympíuleikunum í París þar sem LeBron, Stephen Curry, Kevin Durant, Anthony Davis, Jayson Tatum og Draymond Green ætla allir að gefa kost á sér. LeBron wants to represent Team USA at 2024 Paris Olympics and is leading a group of players including Steph, KD, Anthony Davis, Jayson Tatum and Draymond per @ShamsCharania, @joevardonDevin Booker, Dame, De'Aaron Fox, and Kyrie also have "serious interest" pic.twitter.com/IDOEOSOP1s— Bleacher Report (@BleacherReport) September 11, 2023 Einnig er talið að Devin Booker, Damian Lillard, De‘Aaron Fox og Kyrie Irving ætli sér að spila á leikunum. Þetta staðfestir körfuboltaofvitinn Shams Charania í dag en hann starfar fyrir íþróttamiðilinn The Athletic. Ef af þessu verður er ljóst að liðið er mjög líklegt til að vinna gullið fimmtu Ólympíuleikana í röð. Raunar hafa Bandaríkin hrósað sigri í sjö skipti af síðustu átta síðan Draumaliðið mætti til Barcelona árið 1992.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10. september 2023 14:44 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Sjá meira
Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10. september 2023 14:44