„Er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. september 2023 21:39 Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í kvöld Vísir/Anton Brink FH vann tveggja marka sigur á Aftureldingu 30-28. Aron Pálmarsson, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir FH í 14 ár og var í skýjunum með móttökurnar. „Þetta var æðislegt og þetta var ógeðslega gaman. Það er enginn klúbbur betri í svona hlutum en FH og ég er þeim gríðarlega þakklátur og er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Vísi eftir leik. Aron var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin sem stóðu upp úr. „Ég var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin. Ég var pínu ósáttur með síðustu tíu mínúturnar þar sem 5-1 vörnin þeirra small og við vorum að kasta boltanum frá okkur. Við getum lagað það og á sama tíma er Afturelding með frábært lið og við áttum í erfiðleikum með skytturnar þeirra.“ Aron tók undir það að FH hafi náð að byggja upp forskot með góðum varnarleik sem skilaði auðveldum mörkum. „Mér fannst við hafa átt að ná meira forskoti en við tókum tvo kafla í þessum leik þar sem við tókum rangar ákvarðanir og það var dýrt.“ Undir lokin skoraði FH aðeins eitt mark á níu mínútum og Afturelding kom til baka. Aron hrósaði Daníel Frey Andréssyni sem varði vel á meðan FH gekk illa sóknarlega. „Til þess fengum við Danna [Daníel Frey Andrésson] hann var að vinna fyrir laununum sínum fyrst við hinir gátum ekki reddað þessu. Við fundum ekki svör við 5-1 vörninni hjá þeim og fórum að gera klaufaleg mistök sem við þurfum að laga en á sama tíma spiluðum við frábæran sóknarleik í 45 mínútur,“ sagði Aron Pálmarsson að lokum. FH Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
„Þetta var æðislegt og þetta var ógeðslega gaman. Það er enginn klúbbur betri í svona hlutum en FH og ég er þeim gríðarlega þakklátur og er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Vísi eftir leik. Aron var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin sem stóðu upp úr. „Ég var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin. Ég var pínu ósáttur með síðustu tíu mínúturnar þar sem 5-1 vörnin þeirra small og við vorum að kasta boltanum frá okkur. Við getum lagað það og á sama tíma er Afturelding með frábært lið og við áttum í erfiðleikum með skytturnar þeirra.“ Aron tók undir það að FH hafi náð að byggja upp forskot með góðum varnarleik sem skilaði auðveldum mörkum. „Mér fannst við hafa átt að ná meira forskoti en við tókum tvo kafla í þessum leik þar sem við tókum rangar ákvarðanir og það var dýrt.“ Undir lokin skoraði FH aðeins eitt mark á níu mínútum og Afturelding kom til baka. Aron hrósaði Daníel Frey Andréssyni sem varði vel á meðan FH gekk illa sóknarlega. „Til þess fengum við Danna [Daníel Frey Andrésson] hann var að vinna fyrir laununum sínum fyrst við hinir gátum ekki reddað þessu. Við fundum ekki svör við 5-1 vörninni hjá þeim og fórum að gera klaufaleg mistök sem við þurfum að laga en á sama tíma spiluðum við frábæran sóknarleik í 45 mínútur,“ sagði Aron Pálmarsson að lokum.
FH Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira