Nýra fjarlægt eftir olnbogaskot á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2023 23:31 Boriša Simanić og Nuni Omot í leiknum á miðvikudaginn var. FIBA Fjarlægja þurfti nýra úr Boriša Simanić, kraftframherji serbneska landsliðsins í körfubolta, eftir að hann fékk hafa olnbogaskot í síðuna í leik Serbíu á HM í körfubolta sem nú fer fram í Filipseyjum, Japan og Indónesíu. Frá þessu greindi serbneska körfuknattleikssambandið í dag, mánudag. Simanić fékk högg frá Nuni Omot í leik gegn Suður-Súdan í síðustu viku. Simanić hrundi strax í jörðina og ljóst var að sársaukinn var mikill. Desgraciada jugada que termina con la pérdida de un riñón para Borisa Simanic, jugador de Casademont Zaragoza. Fue durante el Serbia-Sudan del Sur.Nuni Omot, que hizo una declaración solicitando disculpas, posteo lanzando el codo a la zona renal del pívot serbio.No se señaló pic.twitter.com/qXoH0d1HRm— Piti Hurtado (@PitiHurtado) September 4, 2023 Simanić fór með hraði upp á spítala þar sem hann fór í aðgerð sama kvöld. Um helgina kom upp sú staða að leikmanninn vantaði blóð og það gekk illa að finna blóðflokk hans á spítalanum. Buðust fjölmargir samherjar Simanić til að aðstoða og gefa blóð. Á sunnudag fór svo hinn 25 ára gamli Simanić í aðra aðgerð og þá var skaddaða nýrað fjarlægt. Hann mun nú eyða dágóðum tíma á spítala í Manila, höfuðborg Filipseyja, á meðan hann jafnar sig. Omut hefur beðist afsökunar á atvikinu: „Ég biðst afsökunar, ég ætlaði ekki að meiða neinn. Ég vona að þú jafnir þig fljótt og ég mun biðja fyrir snöggum bata. Ég er ekki grófur leikmaður, hef aldrei verið. Ég biðst innilegrar sökunar.“ A Serbian power forward lost a kidney after being injured while playing against South Sudan at the FIBA World Cup. More: https://t.co/VWSButKgui pic.twitter.com/wnthkO6cel— NBA on ESPN (@ESPNNBA) September 4, 2023 Á fimmtudag, 7. september, mun Serbía mæta Litáen í 8-liða úrslitum HM í körfubolta. Litáen lagði Bandaríkin fyrir skemmstu og eru því engin lömb að leika sér við. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
Frá þessu greindi serbneska körfuknattleikssambandið í dag, mánudag. Simanić fékk högg frá Nuni Omot í leik gegn Suður-Súdan í síðustu viku. Simanić hrundi strax í jörðina og ljóst var að sársaukinn var mikill. Desgraciada jugada que termina con la pérdida de un riñón para Borisa Simanic, jugador de Casademont Zaragoza. Fue durante el Serbia-Sudan del Sur.Nuni Omot, que hizo una declaración solicitando disculpas, posteo lanzando el codo a la zona renal del pívot serbio.No se señaló pic.twitter.com/qXoH0d1HRm— Piti Hurtado (@PitiHurtado) September 4, 2023 Simanić fór með hraði upp á spítala þar sem hann fór í aðgerð sama kvöld. Um helgina kom upp sú staða að leikmanninn vantaði blóð og það gekk illa að finna blóðflokk hans á spítalanum. Buðust fjölmargir samherjar Simanić til að aðstoða og gefa blóð. Á sunnudag fór svo hinn 25 ára gamli Simanić í aðra aðgerð og þá var skaddaða nýrað fjarlægt. Hann mun nú eyða dágóðum tíma á spítala í Manila, höfuðborg Filipseyja, á meðan hann jafnar sig. Omut hefur beðist afsökunar á atvikinu: „Ég biðst afsökunar, ég ætlaði ekki að meiða neinn. Ég vona að þú jafnir þig fljótt og ég mun biðja fyrir snöggum bata. Ég er ekki grófur leikmaður, hef aldrei verið. Ég biðst innilegrar sökunar.“ A Serbian power forward lost a kidney after being injured while playing against South Sudan at the FIBA World Cup. More: https://t.co/VWSButKgui pic.twitter.com/wnthkO6cel— NBA on ESPN (@ESPNNBA) September 4, 2023 Á fimmtudag, 7. september, mun Serbía mæta Litáen í 8-liða úrslitum HM í körfubolta. Litáen lagði Bandaríkin fyrir skemmstu og eru því engin lömb að leika sér við.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira