Skoðun

Hvalveiðar eru græðgi

Sóley Stefánsdóttir skrifar

Ágengni mannsins á auðlindir náttúrunnar keyra áfram útrýmingu hans á jörðinni. Aðferðirnar sem notaðar eru til hvalveiða eru í besta falli ógeðfelldar.Eitt fyrirtæki - einn maður stendur á bakvið veiðar á Langreyðum við Íslandsstrendur. Það er einum manni of mikið.

Stöðvum hvalveiðar núna.

Höfundur er tónlistarkona.


Tengdar fréttir




Skoðun

Skoðun

Þúsundir kusu Sönnu

Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar

Sjá meira


×