Nýtt avókadóafbrigði lítur dagsins ljós eftir fimmtíu ár í þróun Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. júlí 2023 15:20 Ávöxturinn hefur notið mikilla vinsælda heimsbyggðarinnar. EPA Sérfræðingar við Riverside-háskólann í Kaliforníu hafa nú kynnt nýtt afbrigði af ávextinum vinsæla eftir fimmtíu ár af þróunarvinnu. Afbrigðið ber nafnið Luna. Nokkur atriði greina Lunu-afbrigðið frá hinu ríkjandi Hass-afbrigði af avókadói. Til að mynda vex Luna á minni trjám og því verður uppskera á því skilvirkari og öruggari en annars. Ekki þarf að klifra upp stiga til þess að sækja fullvaxna ávextina. Að auki er fleiri ávexti að finna á hverjum rúmmetra á Lunu-trénu en á Hass-trénu, kemur fram í frétt Axios. Afbrigðið eigi því möguleika á að auka framboð á avókadómarkaði. Smávægilegur munur er á bragðinu á Lunu-afbrigðinu og því sem við þekkjum. Í tilkynningu frá háskólanum segir að reginmunurinn sé áferðin, sem er best lýst sem mjúkri. Þá er börkurinn á Lunu-afbrigðinu ögn þykkari en á Hass-afbrigðinu. Í tilkynningu frá háskólanum segir að fimmtán til tuttugu ár taki til þess að koma nýju afbrigði af ávextinum á markað. Að auki líði allt að fimm ár frá því að fræi er plantað þar til fyrsti ávöxturinn vex. Því sé svolítill tími þar til hægt verður að vitja Lunu-avókadósins í matvöruverslunum. Því sé of snemmt að segja til um hvort afbrigðið nái árangri á markaði. Síðast þegar slíkur árangur náðist hjá avókadóafbrigði var árið 2003 þegar Gem-afbrigðið leit dagsins ljós, einnig frá Riverside háskólanum í Kaliforníu. Matvælaframleiðsla Garðyrkja Bandaríkin Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fleiri fréttir Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Sjá meira
Nokkur atriði greina Lunu-afbrigðið frá hinu ríkjandi Hass-afbrigði af avókadói. Til að mynda vex Luna á minni trjám og því verður uppskera á því skilvirkari og öruggari en annars. Ekki þarf að klifra upp stiga til þess að sækja fullvaxna ávextina. Að auki er fleiri ávexti að finna á hverjum rúmmetra á Lunu-trénu en á Hass-trénu, kemur fram í frétt Axios. Afbrigðið eigi því möguleika á að auka framboð á avókadómarkaði. Smávægilegur munur er á bragðinu á Lunu-afbrigðinu og því sem við þekkjum. Í tilkynningu frá háskólanum segir að reginmunurinn sé áferðin, sem er best lýst sem mjúkri. Þá er börkurinn á Lunu-afbrigðinu ögn þykkari en á Hass-afbrigðinu. Í tilkynningu frá háskólanum segir að fimmtán til tuttugu ár taki til þess að koma nýju afbrigði af ávextinum á markað. Að auki líði allt að fimm ár frá því að fræi er plantað þar til fyrsti ávöxturinn vex. Því sé svolítill tími þar til hægt verður að vitja Lunu-avókadósins í matvöruverslunum. Því sé of snemmt að segja til um hvort afbrigðið nái árangri á markaði. Síðast þegar slíkur árangur náðist hjá avókadóafbrigði var árið 2003 þegar Gem-afbrigðið leit dagsins ljós, einnig frá Riverside háskólanum í Kaliforníu.
Matvælaframleiðsla Garðyrkja Bandaríkin Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fleiri fréttir Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Sjá meira