Nýtt avókadóafbrigði lítur dagsins ljós eftir fimmtíu ár í þróun Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. júlí 2023 15:20 Ávöxturinn hefur notið mikilla vinsælda heimsbyggðarinnar. EPA Sérfræðingar við Riverside-háskólann í Kaliforníu hafa nú kynnt nýtt afbrigði af ávextinum vinsæla eftir fimmtíu ár af þróunarvinnu. Afbrigðið ber nafnið Luna. Nokkur atriði greina Lunu-afbrigðið frá hinu ríkjandi Hass-afbrigði af avókadói. Til að mynda vex Luna á minni trjám og því verður uppskera á því skilvirkari og öruggari en annars. Ekki þarf að klifra upp stiga til þess að sækja fullvaxna ávextina. Að auki er fleiri ávexti að finna á hverjum rúmmetra á Lunu-trénu en á Hass-trénu, kemur fram í frétt Axios. Afbrigðið eigi því möguleika á að auka framboð á avókadómarkaði. Smávægilegur munur er á bragðinu á Lunu-afbrigðinu og því sem við þekkjum. Í tilkynningu frá háskólanum segir að reginmunurinn sé áferðin, sem er best lýst sem mjúkri. Þá er börkurinn á Lunu-afbrigðinu ögn þykkari en á Hass-afbrigðinu. Í tilkynningu frá háskólanum segir að fimmtán til tuttugu ár taki til þess að koma nýju afbrigði af ávextinum á markað. Að auki líði allt að fimm ár frá því að fræi er plantað þar til fyrsti ávöxturinn vex. Því sé svolítill tími þar til hægt verður að vitja Lunu-avókadósins í matvöruverslunum. Því sé of snemmt að segja til um hvort afbrigðið nái árangri á markaði. Síðast þegar slíkur árangur náðist hjá avókadóafbrigði var árið 2003 þegar Gem-afbrigðið leit dagsins ljós, einnig frá Riverside háskólanum í Kaliforníu. Matvælaframleiðsla Garðyrkja Bandaríkin Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé Sjá meira
Nokkur atriði greina Lunu-afbrigðið frá hinu ríkjandi Hass-afbrigði af avókadói. Til að mynda vex Luna á minni trjám og því verður uppskera á því skilvirkari og öruggari en annars. Ekki þarf að klifra upp stiga til þess að sækja fullvaxna ávextina. Að auki er fleiri ávexti að finna á hverjum rúmmetra á Lunu-trénu en á Hass-trénu, kemur fram í frétt Axios. Afbrigðið eigi því möguleika á að auka framboð á avókadómarkaði. Smávægilegur munur er á bragðinu á Lunu-afbrigðinu og því sem við þekkjum. Í tilkynningu frá háskólanum segir að reginmunurinn sé áferðin, sem er best lýst sem mjúkri. Þá er börkurinn á Lunu-afbrigðinu ögn þykkari en á Hass-afbrigðinu. Í tilkynningu frá háskólanum segir að fimmtán til tuttugu ár taki til þess að koma nýju afbrigði af ávextinum á markað. Að auki líði allt að fimm ár frá því að fræi er plantað þar til fyrsti ávöxturinn vex. Því sé svolítill tími þar til hægt verður að vitja Lunu-avókadósins í matvöruverslunum. Því sé of snemmt að segja til um hvort afbrigðið nái árangri á markaði. Síðast þegar slíkur árangur náðist hjá avókadóafbrigði var árið 2003 þegar Gem-afbrigðið leit dagsins ljós, einnig frá Riverside háskólanum í Kaliforníu.
Matvælaframleiðsla Garðyrkja Bandaríkin Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé Sjá meira