Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 12:32 Höttur spilar í Íslandsmótinu í samstarfi með Hugin frá Seyðisfirði. Instagram/@hotturhuginn Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Höttur fékk næstum því sextán milljónir af þeim fjörutíu sem var úthlutað úr sjóðnum í ár. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá skiptingu peninganna í frétt á heimasíðu sinni. Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna. Höttur fékk tíu milljónir í endurnýjun á gervigrasi og fimm milljónir og rúmar sjö hundruð þúsund krónur í framkvæmdir við vallarhús. Breiðablik fékk næst mest en félagið fékk úthlutað pening í þrjár framkvæmdir. Mest átta milljónir í endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli, eina milljón og átta hundruð þúsund í ný varamannaskýli á Kópavogsvöll svo og loks fjögur hundruð þúsund í aðgangshlið á Kópavogsvelli. Þetta gera rúmar tíu milljónir króna. Mannvirkjanefnd KSÍ og starfsmaður mannvirkjanefndar ásamt framkvæmdastjóra KSÍ fóru yfir innsendar umsóknir á fundum nefndarinnar þann 31. maí, 29. júní og 4. júlí. Í frétt á síðu sambandsins kom fram að unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum: Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr Fótbolti Höttur Breiðablik ÍA Keflavík ÍF UMF Selfoss Vestri UMF Grindavík KSÍ Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Höttur fékk næstum því sextán milljónir af þeim fjörutíu sem var úthlutað úr sjóðnum í ár. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá skiptingu peninganna í frétt á heimasíðu sinni. Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna. Höttur fékk tíu milljónir í endurnýjun á gervigrasi og fimm milljónir og rúmar sjö hundruð þúsund krónur í framkvæmdir við vallarhús. Breiðablik fékk næst mest en félagið fékk úthlutað pening í þrjár framkvæmdir. Mest átta milljónir í endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli, eina milljón og átta hundruð þúsund í ný varamannaskýli á Kópavogsvöll svo og loks fjögur hundruð þúsund í aðgangshlið á Kópavogsvelli. Þetta gera rúmar tíu milljónir króna. Mannvirkjanefnd KSÍ og starfsmaður mannvirkjanefndar ásamt framkvæmdastjóra KSÍ fóru yfir innsendar umsóknir á fundum nefndarinnar þann 31. maí, 29. júní og 4. júlí. Í frétt á síðu sambandsins kom fram að unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum: Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr
Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr
Fótbolti Höttur Breiðablik ÍA Keflavík ÍF UMF Selfoss Vestri UMF Grindavík KSÍ Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn