Húsleit hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna í París Kjartan Kjartansson skrifar 20. júní 2023 13:44 Ólympíuleikarnir verða haldnir í París næsta sumar. Spillingarásakanir hafa varpað skugga á þrenna síðustu Ólympíuleika. AP/Michel Euler Franska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í París í dag. Húsleitin er sögð tengjast rannsóknum á meintum fjárdrætti og mismunun á verktökum. AP-fréttastofan hefur eftir heimildum sínum hjá saksóknaraembætti sem sérhæfir sig í fjárglæpum að húsleitin tengist tveimur rannsóknum. Önnur þeirra hófst þegar París fékk leikana árið 2017 en hin í fyrra. Sú fyrri snýr að meintum fjárdrætti á opinberu fé og frændhygli. Sú síðari tengist meintum hagsmunaárekstri og frændhygli í samningum sem franska undirbúningsnefndin og Solideo, innviðanefnd Alþjóða ólympíunefndarinnar, gerðu fyrir leikana. Solideo hefur umsjón með byggingu og endurnýjun á fleiri en sextíu byggingum sem tengjast Ólympíuleikum næsta árs, þar á meðal Ólympíuþorpinu sjálfu í Saint-Denis-hverfi Parísar. Franskir fjölmiðlar segja að húsleit hafi einnig verið gerð hjá nokkrum fyrirtækjum og ráðgjafarstofum sem tengjast skipulagningu leikanna. Franska skipulagsnefndin staðfesti að húsleit ætti sér stað og að hún ynni með yfirvöldum. Hún tjáði sig ekki efnislega um rannsóknina. Forseti frönsku Ólympíunefndarinnar sagði af sér í maí í skugga harðvítugra innanhússdeilna. Þetta eru þriðju Ólympíuleikarnir í röð þar sem ásakanir eru um misferli og spillingu. Spillingin er talin ná bæði til þess hvernig leikunum sjálfum en einnig ábatasömum samningum í tengslum við þá er úthlutað. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Frakkland Erlend sakamál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
AP-fréttastofan hefur eftir heimildum sínum hjá saksóknaraembætti sem sérhæfir sig í fjárglæpum að húsleitin tengist tveimur rannsóknum. Önnur þeirra hófst þegar París fékk leikana árið 2017 en hin í fyrra. Sú fyrri snýr að meintum fjárdrætti á opinberu fé og frændhygli. Sú síðari tengist meintum hagsmunaárekstri og frændhygli í samningum sem franska undirbúningsnefndin og Solideo, innviðanefnd Alþjóða ólympíunefndarinnar, gerðu fyrir leikana. Solideo hefur umsjón með byggingu og endurnýjun á fleiri en sextíu byggingum sem tengjast Ólympíuleikum næsta árs, þar á meðal Ólympíuþorpinu sjálfu í Saint-Denis-hverfi Parísar. Franskir fjölmiðlar segja að húsleit hafi einnig verið gerð hjá nokkrum fyrirtækjum og ráðgjafarstofum sem tengjast skipulagningu leikanna. Franska skipulagsnefndin staðfesti að húsleit ætti sér stað og að hún ynni með yfirvöldum. Hún tjáði sig ekki efnislega um rannsóknina. Forseti frönsku Ólympíunefndarinnar sagði af sér í maí í skugga harðvítugra innanhússdeilna. Þetta eru þriðju Ólympíuleikarnir í röð þar sem ásakanir eru um misferli og spillingu. Spillingin er talin ná bæði til þess hvernig leikunum sjálfum en einnig ábatasömum samningum í tengslum við þá er úthlutað.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Frakkland Erlend sakamál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent