Húsleit hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna í París Kjartan Kjartansson skrifar 20. júní 2023 13:44 Ólympíuleikarnir verða haldnir í París næsta sumar. Spillingarásakanir hafa varpað skugga á þrenna síðustu Ólympíuleika. AP/Michel Euler Franska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í París í dag. Húsleitin er sögð tengjast rannsóknum á meintum fjárdrætti og mismunun á verktökum. AP-fréttastofan hefur eftir heimildum sínum hjá saksóknaraembætti sem sérhæfir sig í fjárglæpum að húsleitin tengist tveimur rannsóknum. Önnur þeirra hófst þegar París fékk leikana árið 2017 en hin í fyrra. Sú fyrri snýr að meintum fjárdrætti á opinberu fé og frændhygli. Sú síðari tengist meintum hagsmunaárekstri og frændhygli í samningum sem franska undirbúningsnefndin og Solideo, innviðanefnd Alþjóða ólympíunefndarinnar, gerðu fyrir leikana. Solideo hefur umsjón með byggingu og endurnýjun á fleiri en sextíu byggingum sem tengjast Ólympíuleikum næsta árs, þar á meðal Ólympíuþorpinu sjálfu í Saint-Denis-hverfi Parísar. Franskir fjölmiðlar segja að húsleit hafi einnig verið gerð hjá nokkrum fyrirtækjum og ráðgjafarstofum sem tengjast skipulagningu leikanna. Franska skipulagsnefndin staðfesti að húsleit ætti sér stað og að hún ynni með yfirvöldum. Hún tjáði sig ekki efnislega um rannsóknina. Forseti frönsku Ólympíunefndarinnar sagði af sér í maí í skugga harðvítugra innanhússdeilna. Þetta eru þriðju Ólympíuleikarnir í röð þar sem ásakanir eru um misferli og spillingu. Spillingin er talin ná bæði til þess hvernig leikunum sjálfum en einnig ábatasömum samningum í tengslum við þá er úthlutað. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Frakkland Erlend sakamál Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
AP-fréttastofan hefur eftir heimildum sínum hjá saksóknaraembætti sem sérhæfir sig í fjárglæpum að húsleitin tengist tveimur rannsóknum. Önnur þeirra hófst þegar París fékk leikana árið 2017 en hin í fyrra. Sú fyrri snýr að meintum fjárdrætti á opinberu fé og frændhygli. Sú síðari tengist meintum hagsmunaárekstri og frændhygli í samningum sem franska undirbúningsnefndin og Solideo, innviðanefnd Alþjóða ólympíunefndarinnar, gerðu fyrir leikana. Solideo hefur umsjón með byggingu og endurnýjun á fleiri en sextíu byggingum sem tengjast Ólympíuleikum næsta árs, þar á meðal Ólympíuþorpinu sjálfu í Saint-Denis-hverfi Parísar. Franskir fjölmiðlar segja að húsleit hafi einnig verið gerð hjá nokkrum fyrirtækjum og ráðgjafarstofum sem tengjast skipulagningu leikanna. Franska skipulagsnefndin staðfesti að húsleit ætti sér stað og að hún ynni með yfirvöldum. Hún tjáði sig ekki efnislega um rannsóknina. Forseti frönsku Ólympíunefndarinnar sagði af sér í maí í skugga harðvítugra innanhússdeilna. Þetta eru þriðju Ólympíuleikarnir í röð þar sem ásakanir eru um misferli og spillingu. Spillingin er talin ná bæði til þess hvernig leikunum sjálfum en einnig ábatasömum samningum í tengslum við þá er úthlutað.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Frakkland Erlend sakamál Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira