Sjáðu öll mörkin úr Bestu: Þriðja sýning Vals og Davíð refsaði Blikum Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2023 08:01 Felix Örn Friðriksson tryggir hér ÍBV stig gegn KR með marki af vítapunktinum í uppbótartíma. vísir/Anton Víkingar verða með fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta næstu ellefu daga eftir öruggan sigur gegn Fram í gærkvöld. Öll mörkin úr 11. umferð má nú sjá hér á Vísi. Víkingar unnu Fram 3-1 í síðustu umferð fyrir landsleikjahléið og eru fimm stigum fyrir ofan Val sem vann stórsigur gegn HK, 5-0. Þrír leikir hafa unnist með fimm marka mun í deildinni í ár og enduðu þeir allir með sigri Vals (1-6 gegn Fylki og 5-0 gegn KR). Breiðablik gerði hins vegar jafntefli við FH og er sjö stigum frá toppnum. ÍBV og Keflavík sitja í fallsætunum í landsleikjahléinu og eru Keflvíkingar aðeins með sjö stig. ÍBV er með 10 stig og aðeins þremur stigum á eftir HK sem er í 6. sæti. Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjum elleftu umferðar. Erlingur Anarsson, Danijel Djuric og Birnir Snær Ingason komu Víkingi í 3-0 gegn Fram á þrettán mínútna kafla í fyrri hálfleik en Fred minnkaði muninn fyrir Fram. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Fram Tryggvi Hrafn Haraldsson var maður leiksins þegar Valur vann HK 5-0. Tryggvi skoraði tvö mörk líkt og Patrick Pedersen og Aron Jóhannsson skoraði eitt. Klippa: Mörkin úr leik HK og Vals Keflavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli þar sem Magnús Þór Magnússon kom Keflavík yfir en Eggert Aron Guðmundsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna tíu mínútum fyrir leikslok. Klippa: Mörk Keflavíkur og Stjörnunnar FH og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í stórkostlega skemmtilegum leik. Stefán Ingi SIgurðarson og Viktor Karl Einarsson komu Blikum í 2-0 en Davíðs Snær Jóhannsson jafnaði fyrir FH með tveimur mörkum. Klippa: Mörk FH og Breiðabliks KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli þar sem tvö víti voru dæmd á KR-inga. Fyrst varði Simen Kjellevold frá Sverri Páli Hjaltested en í seinna skiptið skoraði Felix Örn Friðriksson og jafnaði metin, í uppbótartíma, eftir að Sigurður Bjartur Hallsson hafði komið KR yfir. Klippa: Mörk KR og ÍBV KA vann Fylki 2-1. Sveinn Margeir Hauksson skoraði glæsimark fyrir KA og Harley Willard bætti við öðru áður en Benedikt Daríus Garðarsson minnkaði muninn í lokin. Klippa: Mörk KA og Fylkis Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Breiðablik KA HK ÍBV Keflavík ÍF KR Fram Stjarnan FH Fylkir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Víkingar unnu Fram 3-1 í síðustu umferð fyrir landsleikjahléið og eru fimm stigum fyrir ofan Val sem vann stórsigur gegn HK, 5-0. Þrír leikir hafa unnist með fimm marka mun í deildinni í ár og enduðu þeir allir með sigri Vals (1-6 gegn Fylki og 5-0 gegn KR). Breiðablik gerði hins vegar jafntefli við FH og er sjö stigum frá toppnum. ÍBV og Keflavík sitja í fallsætunum í landsleikjahléinu og eru Keflvíkingar aðeins með sjö stig. ÍBV er með 10 stig og aðeins þremur stigum á eftir HK sem er í 6. sæti. Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjum elleftu umferðar. Erlingur Anarsson, Danijel Djuric og Birnir Snær Ingason komu Víkingi í 3-0 gegn Fram á þrettán mínútna kafla í fyrri hálfleik en Fred minnkaði muninn fyrir Fram. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Fram Tryggvi Hrafn Haraldsson var maður leiksins þegar Valur vann HK 5-0. Tryggvi skoraði tvö mörk líkt og Patrick Pedersen og Aron Jóhannsson skoraði eitt. Klippa: Mörkin úr leik HK og Vals Keflavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli þar sem Magnús Þór Magnússon kom Keflavík yfir en Eggert Aron Guðmundsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna tíu mínútum fyrir leikslok. Klippa: Mörk Keflavíkur og Stjörnunnar FH og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í stórkostlega skemmtilegum leik. Stefán Ingi SIgurðarson og Viktor Karl Einarsson komu Blikum í 2-0 en Davíðs Snær Jóhannsson jafnaði fyrir FH með tveimur mörkum. Klippa: Mörk FH og Breiðabliks KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli þar sem tvö víti voru dæmd á KR-inga. Fyrst varði Simen Kjellevold frá Sverri Páli Hjaltested en í seinna skiptið skoraði Felix Örn Friðriksson og jafnaði metin, í uppbótartíma, eftir að Sigurður Bjartur Hallsson hafði komið KR yfir. Klippa: Mörk KR og ÍBV KA vann Fylki 2-1. Sveinn Margeir Hauksson skoraði glæsimark fyrir KA og Harley Willard bætti við öðru áður en Benedikt Daríus Garðarsson minnkaði muninn í lokin. Klippa: Mörk KA og Fylkis Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Breiðablik KA HK ÍBV Keflavík ÍF KR Fram Stjarnan FH Fylkir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira