Fjölmennt á sýningu Upplýsingatækniskólans Íris Hauksdóttir skrifar 16. maí 2023 21:02 Óhætt er að segja að útskriftarsýning nemenda Upplýsingatækniskólans hafi heppnast með eindæmum vel um helgina. aðsend Óhætt er að segja að útskriftarsýning nemenda Upplýsingatækniskólans hafi heppnast með eindæmum vel um helgina, en fjölmenni sótti sýninguna þegar hún var opnuð í húsakynnum Tækniskólanum við Háteigsveg 35–39 á föstudag. „Já, sýningin var bara ótrúlega vel heppnuð í alla staði og aðsókin góð; í raun má segja að hún hafi farið langt fram úr væntingum, þannig að við getum ekki verið annað en mjög sátt,“ segir Roald Eyvindsson, nemi í grafískri miðlun. Roald Eyvindsson og Ragnhildur Aðalsteinsdóttir á sýningunni.Unnur Magna Á sýningunni gaf að líta fjölbreytt verk eftir nítján nemendur, allt frá ljósmyndum upp í innbundnar bækur og prentgripi, þar á meðal ljósmyndabækur, auglýsingar, umbúðir, bæklinga og tímaritið Ask, sem er samstarfsverkefni nema í grafískri miðlun. Lokapunktur á löngu lærdómsferli Það voru nemendur í bókbandi, grafískri miðlun og ljósmyndun Upplýsingatækniskólans sem stóðu að sýningunni en hún er lokapunkturinn á tveggja og hálfs árs lærdómsferli þeirra og þykir gefa ágætis innsýn í hið yfirgripsmikla nám sem fram fer í skólanum. Roald segir nemendur vera í skýjunum með góðar viðtökur. „Við erum bara rosalega ánægð með hvernig til tókst, eins og ég segi, og gaman að finna fyrir því hvað það er mikill áhugi á hönnun, ljósmyndun og prentgripum. Það var stöðugur straumur á opnuninni og fólki var tíðrætt um hvað verkin væru fjölbreytt og skemmtileg. Já það er alveg ljóst að þessi sýning hitti beint í mark.“ Roald bendir á áhugasöm þurfi ekki að örvænta þótt þau hafi ekki komist á sýninguna. Hluti hennar, það er að segja verk eftir nema í grafískri miðlun, megi nefnilega nálgast hér. Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Upplýsingatækni Skóla - og menntamál Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
„Já, sýningin var bara ótrúlega vel heppnuð í alla staði og aðsókin góð; í raun má segja að hún hafi farið langt fram úr væntingum, þannig að við getum ekki verið annað en mjög sátt,“ segir Roald Eyvindsson, nemi í grafískri miðlun. Roald Eyvindsson og Ragnhildur Aðalsteinsdóttir á sýningunni.Unnur Magna Á sýningunni gaf að líta fjölbreytt verk eftir nítján nemendur, allt frá ljósmyndum upp í innbundnar bækur og prentgripi, þar á meðal ljósmyndabækur, auglýsingar, umbúðir, bæklinga og tímaritið Ask, sem er samstarfsverkefni nema í grafískri miðlun. Lokapunktur á löngu lærdómsferli Það voru nemendur í bókbandi, grafískri miðlun og ljósmyndun Upplýsingatækniskólans sem stóðu að sýningunni en hún er lokapunkturinn á tveggja og hálfs árs lærdómsferli þeirra og þykir gefa ágætis innsýn í hið yfirgripsmikla nám sem fram fer í skólanum. Roald segir nemendur vera í skýjunum með góðar viðtökur. „Við erum bara rosalega ánægð með hvernig til tókst, eins og ég segi, og gaman að finna fyrir því hvað það er mikill áhugi á hönnun, ljósmyndun og prentgripum. Það var stöðugur straumur á opnuninni og fólki var tíðrætt um hvað verkin væru fjölbreytt og skemmtileg. Já það er alveg ljóst að þessi sýning hitti beint í mark.“ Roald bendir á áhugasöm þurfi ekki að örvænta þótt þau hafi ekki komist á sýninguna. Hluti hennar, það er að segja verk eftir nema í grafískri miðlun, megi nefnilega nálgast hér. Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend
Upplýsingatækni Skóla - og menntamál Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira