Edda Hermanns og Rikki Daða kaupa glæsihöll á Seltjarnarnesi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. maí 2023 10:12 Edda og Ríkharður eiga samtals fjögur börn. Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa keypt 500 fermetra glæsihöll við Bakkavör á Seltjarnarnesi. Ásett verð fyrir húsið voru 350 milljónir og var teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1990. Húsið er afar vandað með gegnheilu parketi og Versace flísum á gólfum. Ellefu herbergi eru í húsinu sem er á tveimur hæðum. Smartland greinir frá. Húsið er á suðurströnd Seltjarnarness.Gunnar Örn Hjónin sem giftu sig á Ítalíu í fyrrasumar söðla því um af Sunnuveginum í Laugardalnum og yfir á Seltjarnarnesið. Edda var áður búsett á Seltjarnarnesi með fyrrverandi eiginmanni sínum og heldur því aftur á kunnuglegar slóðir. Börn hennar úr fyrra sambandi þekkja því vel til á Nesinu auk þess sem Ragnheiður dóttir Ríkharðs spilar í sumar knattspyrnu með nágrönnunum í KR. Tvöfaldur bílskúr bíður stóru fjölskyldunnar.Gunnar Örn Edda og Rikki munu vafalítið koma sér vel fyrir á nýja staðnum með fjölskyldunni.Gunnar Örn Vísir greindi frá því þegar hjónin settu einbýlishús sitt við Sunnuveg í Laugardalnum á sölu í desember á síðasta ári. Sú eign var um 280 fermetra að stærð með fjórum herbergjum, og ætti því nú að vera nóg pláss fyrir Eddu, Rikka og börnin fjögur á nýju og glæsilegu heimili. Baðherbergið er glæsilegt.Gunnar Örn Telja má líklegt að Edda og Rikki reyni að komast að í golfklúbbnum á Seltjarnarnesi eins fljótt og auðið er. Þau spila mikið golf saman en biðlistinn á Nesinu er þó þekktur fyrir að vera langur. Pallurinn verður flottur í grillið í sumar.Gunnar Örn Edda og Ríkharð gengu í það heilaga við fallega athöfn á Ítalíu árið 2022 eftir að hafa trúlofað sig eftirminnilega árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu. Fyrst var greint frá sambandi þeirra í maí 2017. Seltjarnarnes Fasteignamarkaður Hús og heimili Tengdar fréttir Edda Hermanns og Rikki Daða selja glæsihús í Laugardalnum Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa sett glæsilegt heimili sitt í Laugardalnum á sölu. Um er ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum við Sunnuveg. 4. desember 2022 10:20 Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. 12. ágúst 2022 16:06 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Ásett verð fyrir húsið voru 350 milljónir og var teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1990. Húsið er afar vandað með gegnheilu parketi og Versace flísum á gólfum. Ellefu herbergi eru í húsinu sem er á tveimur hæðum. Smartland greinir frá. Húsið er á suðurströnd Seltjarnarness.Gunnar Örn Hjónin sem giftu sig á Ítalíu í fyrrasumar söðla því um af Sunnuveginum í Laugardalnum og yfir á Seltjarnarnesið. Edda var áður búsett á Seltjarnarnesi með fyrrverandi eiginmanni sínum og heldur því aftur á kunnuglegar slóðir. Börn hennar úr fyrra sambandi þekkja því vel til á Nesinu auk þess sem Ragnheiður dóttir Ríkharðs spilar í sumar knattspyrnu með nágrönnunum í KR. Tvöfaldur bílskúr bíður stóru fjölskyldunnar.Gunnar Örn Edda og Rikki munu vafalítið koma sér vel fyrir á nýja staðnum með fjölskyldunni.Gunnar Örn Vísir greindi frá því þegar hjónin settu einbýlishús sitt við Sunnuveg í Laugardalnum á sölu í desember á síðasta ári. Sú eign var um 280 fermetra að stærð með fjórum herbergjum, og ætti því nú að vera nóg pláss fyrir Eddu, Rikka og börnin fjögur á nýju og glæsilegu heimili. Baðherbergið er glæsilegt.Gunnar Örn Telja má líklegt að Edda og Rikki reyni að komast að í golfklúbbnum á Seltjarnarnesi eins fljótt og auðið er. Þau spila mikið golf saman en biðlistinn á Nesinu er þó þekktur fyrir að vera langur. Pallurinn verður flottur í grillið í sumar.Gunnar Örn Edda og Ríkharð gengu í það heilaga við fallega athöfn á Ítalíu árið 2022 eftir að hafa trúlofað sig eftirminnilega árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu. Fyrst var greint frá sambandi þeirra í maí 2017.
Seltjarnarnes Fasteignamarkaður Hús og heimili Tengdar fréttir Edda Hermanns og Rikki Daða selja glæsihús í Laugardalnum Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa sett glæsilegt heimili sitt í Laugardalnum á sölu. Um er ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum við Sunnuveg. 4. desember 2022 10:20 Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. 12. ágúst 2022 16:06 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Edda Hermanns og Rikki Daða selja glæsihús í Laugardalnum Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa sett glæsilegt heimili sitt í Laugardalnum á sölu. Um er ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum við Sunnuveg. 4. desember 2022 10:20
Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. 12. ágúst 2022 16:06
Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53