Edda Hermanns og Rikki Daða kaupa glæsihöll á Seltjarnarnesi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. maí 2023 10:12 Edda og Ríkharður eiga samtals fjögur börn. Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa keypt 500 fermetra glæsihöll við Bakkavör á Seltjarnarnesi. Ásett verð fyrir húsið voru 350 milljónir og var teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1990. Húsið er afar vandað með gegnheilu parketi og Versace flísum á gólfum. Ellefu herbergi eru í húsinu sem er á tveimur hæðum. Smartland greinir frá. Húsið er á suðurströnd Seltjarnarness.Gunnar Örn Hjónin sem giftu sig á Ítalíu í fyrrasumar söðla því um af Sunnuveginum í Laugardalnum og yfir á Seltjarnarnesið. Edda var áður búsett á Seltjarnarnesi með fyrrverandi eiginmanni sínum og heldur því aftur á kunnuglegar slóðir. Börn hennar úr fyrra sambandi þekkja því vel til á Nesinu auk þess sem Ragnheiður dóttir Ríkharðs spilar í sumar knattspyrnu með nágrönnunum í KR. Tvöfaldur bílskúr bíður stóru fjölskyldunnar.Gunnar Örn Edda og Rikki munu vafalítið koma sér vel fyrir á nýja staðnum með fjölskyldunni.Gunnar Örn Vísir greindi frá því þegar hjónin settu einbýlishús sitt við Sunnuveg í Laugardalnum á sölu í desember á síðasta ári. Sú eign var um 280 fermetra að stærð með fjórum herbergjum, og ætti því nú að vera nóg pláss fyrir Eddu, Rikka og börnin fjögur á nýju og glæsilegu heimili. Baðherbergið er glæsilegt.Gunnar Örn Telja má líklegt að Edda og Rikki reyni að komast að í golfklúbbnum á Seltjarnarnesi eins fljótt og auðið er. Þau spila mikið golf saman en biðlistinn á Nesinu er þó þekktur fyrir að vera langur. Pallurinn verður flottur í grillið í sumar.Gunnar Örn Edda og Ríkharð gengu í það heilaga við fallega athöfn á Ítalíu árið 2022 eftir að hafa trúlofað sig eftirminnilega árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu. Fyrst var greint frá sambandi þeirra í maí 2017. Seltjarnarnes Fasteignamarkaður Hús og heimili Tengdar fréttir Edda Hermanns og Rikki Daða selja glæsihús í Laugardalnum Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa sett glæsilegt heimili sitt í Laugardalnum á sölu. Um er ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum við Sunnuveg. 4. desember 2022 10:20 Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. 12. ágúst 2022 16:06 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Ásett verð fyrir húsið voru 350 milljónir og var teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1990. Húsið er afar vandað með gegnheilu parketi og Versace flísum á gólfum. Ellefu herbergi eru í húsinu sem er á tveimur hæðum. Smartland greinir frá. Húsið er á suðurströnd Seltjarnarness.Gunnar Örn Hjónin sem giftu sig á Ítalíu í fyrrasumar söðla því um af Sunnuveginum í Laugardalnum og yfir á Seltjarnarnesið. Edda var áður búsett á Seltjarnarnesi með fyrrverandi eiginmanni sínum og heldur því aftur á kunnuglegar slóðir. Börn hennar úr fyrra sambandi þekkja því vel til á Nesinu auk þess sem Ragnheiður dóttir Ríkharðs spilar í sumar knattspyrnu með nágrönnunum í KR. Tvöfaldur bílskúr bíður stóru fjölskyldunnar.Gunnar Örn Edda og Rikki munu vafalítið koma sér vel fyrir á nýja staðnum með fjölskyldunni.Gunnar Örn Vísir greindi frá því þegar hjónin settu einbýlishús sitt við Sunnuveg í Laugardalnum á sölu í desember á síðasta ári. Sú eign var um 280 fermetra að stærð með fjórum herbergjum, og ætti því nú að vera nóg pláss fyrir Eddu, Rikka og börnin fjögur á nýju og glæsilegu heimili. Baðherbergið er glæsilegt.Gunnar Örn Telja má líklegt að Edda og Rikki reyni að komast að í golfklúbbnum á Seltjarnarnesi eins fljótt og auðið er. Þau spila mikið golf saman en biðlistinn á Nesinu er þó þekktur fyrir að vera langur. Pallurinn verður flottur í grillið í sumar.Gunnar Örn Edda og Ríkharð gengu í það heilaga við fallega athöfn á Ítalíu árið 2022 eftir að hafa trúlofað sig eftirminnilega árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu. Fyrst var greint frá sambandi þeirra í maí 2017.
Seltjarnarnes Fasteignamarkaður Hús og heimili Tengdar fréttir Edda Hermanns og Rikki Daða selja glæsihús í Laugardalnum Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa sett glæsilegt heimili sitt í Laugardalnum á sölu. Um er ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum við Sunnuveg. 4. desember 2022 10:20 Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. 12. ágúst 2022 16:06 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Edda Hermanns og Rikki Daða selja glæsihús í Laugardalnum Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa sett glæsilegt heimili sitt í Laugardalnum á sölu. Um er ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum við Sunnuveg. 4. desember 2022 10:20
Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. 12. ágúst 2022 16:06
Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53