Taylor Swift gengin út á mettíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2023 11:08 Taylor Swift var ekki lengi að þessu en þó lengur en opinberar fregnir hafa gefið til kynna. Getty/Amy Sussman Bandaríska söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta. Hinn heppni er breski tónlistarmaðurinn Matty Healy. Minna en mánuður er síðan söngkonan og enski leikarinn Joe Alwyn hættu saman, að minnsta kosti opinberlega. Það er breska götublaðið The Sun sem fullyrðir þetta og slær því upp að báðir séu þeir Healy og Alwyn frá London borg. Áður hefur komið fram að söngkonan og Healy hafi farið í sitt hvora áttina sem perluvinir eftir sex ára samband. Healy er fæddur sama ár og söngkonan, árið 1989 og er því 34 ára gamall. Hann er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar 1975. Slær The Sun því upp að hann sé vanur lífstíl tónlistarmanna og því henti það söngkonunni einkar vel að vera með honum í sambandi. Hefur breska götublaðið eftir ónefndum heimildarmanni, sem sagður er vera náinn söngkonunni, að hún sé einkar hamingjusöm með hinum nýja manni. Þau séu raunar þegar orðin ástfangin. „Það er ekki langt liðið á sambandið, en þeim líður báðum vel. Þau voru fyrst saman fyrir einhverjum tíu árum síðan í stuttan tíma en tímasetningin gekk ekki upp,“ segir ónefndi heimildarmaður breska götublaðsins. Bætir hann í og segir að Swift hafi í raun verið einhleyp frá því í febrúar, þrátt fyrir að það hafi ekki verið greint frá því fyrr en í síðasta mánuði. Hún og Healy hafi verið í mismunandi tónleikaferðalögum en verið dugleg að tala saman í gegnum FaceTime. „Þar sem þau eru bæði alþjóðlegar stjörnur þá gera þau sér vel grein fyrir pressunni sem fylgir starfinu og öllum tímanum sem fer í þetta. Þannig þau styðja hvort annað í þessu og eru bæði afar spennt fyrir þessu sambandi.“ Healy er nýja ástin í lífi Taylor Swift. Mauricio Santana/Getty Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Swiftingar í ástarlífinu Bandaríska stórsöngkonan Taylor Swift og enski leikarinn Joe Alwyn eru hætt saman eftir rúmlega sex ára samband. 9. apríl 2023 11:25 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Það er breska götublaðið The Sun sem fullyrðir þetta og slær því upp að báðir séu þeir Healy og Alwyn frá London borg. Áður hefur komið fram að söngkonan og Healy hafi farið í sitt hvora áttina sem perluvinir eftir sex ára samband. Healy er fæddur sama ár og söngkonan, árið 1989 og er því 34 ára gamall. Hann er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar 1975. Slær The Sun því upp að hann sé vanur lífstíl tónlistarmanna og því henti það söngkonunni einkar vel að vera með honum í sambandi. Hefur breska götublaðið eftir ónefndum heimildarmanni, sem sagður er vera náinn söngkonunni, að hún sé einkar hamingjusöm með hinum nýja manni. Þau séu raunar þegar orðin ástfangin. „Það er ekki langt liðið á sambandið, en þeim líður báðum vel. Þau voru fyrst saman fyrir einhverjum tíu árum síðan í stuttan tíma en tímasetningin gekk ekki upp,“ segir ónefndi heimildarmaður breska götublaðsins. Bætir hann í og segir að Swift hafi í raun verið einhleyp frá því í febrúar, þrátt fyrir að það hafi ekki verið greint frá því fyrr en í síðasta mánuði. Hún og Healy hafi verið í mismunandi tónleikaferðalögum en verið dugleg að tala saman í gegnum FaceTime. „Þar sem þau eru bæði alþjóðlegar stjörnur þá gera þau sér vel grein fyrir pressunni sem fylgir starfinu og öllum tímanum sem fer í þetta. Þannig þau styðja hvort annað í þessu og eru bæði afar spennt fyrir þessu sambandi.“ Healy er nýja ástin í lífi Taylor Swift. Mauricio Santana/Getty
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Swiftingar í ástarlífinu Bandaríska stórsöngkonan Taylor Swift og enski leikarinn Joe Alwyn eru hætt saman eftir rúmlega sex ára samband. 9. apríl 2023 11:25 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Swiftingar í ástarlífinu Bandaríska stórsöngkonan Taylor Swift og enski leikarinn Joe Alwyn eru hætt saman eftir rúmlega sex ára samband. 9. apríl 2023 11:25