„Er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 12:01 Sigurmarkinu gegn Stjörnunni fagnað. Vísir/Vilhelm Farið var yfir magnaðan 1-0 útisigur Þórs/KA á Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Bestu markanna. Þór/KA kemur sprækt til leiks á nýju tímabili og virðist sem nýr þjálfari hafi eitthvað með það að gera. „Það er ótrúlegt að horfa á þetta lið, sem var í bullandi vandræðum í fyrra en með fínan hóp, ég segi betri á pappír en þessi hópur. Svo allt í einu er allt annað að frétta í ár,“ sagði Helena Ólafsdóttir um lið Þórs/KA. Jóhann Kristinn Gunnarsson tók við Þór/KA fyrir tímabilið og snerist umræðan fljótt að honum. „Hann kemur með nokkrar áherslubreytinga. Hann er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill. Hann gerir stóra breytingu í að skipta um markmann, sem getur skipt miklu máli fyrir hópinn,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Sandra María Jessen er í betra standi en í fyrra og þessir ungu leikmenn, margar ungar og efnilegar í þessu liði sem eru að fá meiri reynslu með hverjum leiknum og þá er munur með hverjum leik.“ „Það er eins og þær trúi á leikkerfið sem lagt er upp með og fari í hlutina,“ bætti Helena við en sjá má umræðu Bestu markanna um lið Þórs/KA í heild sinni hér að neðan. Klippa: Er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira
„Það er ótrúlegt að horfa á þetta lið, sem var í bullandi vandræðum í fyrra en með fínan hóp, ég segi betri á pappír en þessi hópur. Svo allt í einu er allt annað að frétta í ár,“ sagði Helena Ólafsdóttir um lið Þórs/KA. Jóhann Kristinn Gunnarsson tók við Þór/KA fyrir tímabilið og snerist umræðan fljótt að honum. „Hann kemur með nokkrar áherslubreytinga. Hann er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill. Hann gerir stóra breytingu í að skipta um markmann, sem getur skipt miklu máli fyrir hópinn,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Sandra María Jessen er í betra standi en í fyrra og þessir ungu leikmenn, margar ungar og efnilegar í þessu liði sem eru að fá meiri reynslu með hverjum leiknum og þá er munur með hverjum leik.“ „Það er eins og þær trúi á leikkerfið sem lagt er upp með og fari í hlutina,“ bætti Helena við en sjá má umræðu Bestu markanna um lið Þórs/KA í heild sinni hér að neðan. Klippa: Er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira