Lasse Wellander er látinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 10:34 Wellander sést hér á tónleikum með ABBA á Wembley-leikvanginum í London árið 1979. Gus Stewart/Getty Sænski tónlistarmaðurinn Lasse Wellander er látinn, 70 ára að aldri. Hann var meðal annars gítarleikari fyrir sænsku hljómsveitina ABBA. ET greinir frá því að Lasse hafi látist á föstudag, eftir að hafa glímt við krabbamein. „Það er með ólýsanlega sorg í hjarta sem við tilkynnum að okkar ástkæri Lasse er fallinn frá. Lasse veiktist fyrir skömmu, en í ljós kom að um útbreitt krabbamein var að ræða. Hann lést snemma á föstudaginn langa, umkringdur ástvinum,“ skrifar fjölskylda Lasse á Facebook síðu hans. Wellander hóf að spila á gítar á sjöunda áratugnum, þá á barnsaldri, og var í hljómsveitum í Nora, heimabæ sínum í Svíþjóð. Það var svo árið 1974 sem Wellander fór að vinna með ABBA og tók meðal anars upp með þeim lögin Intermezzo No.1 og Crazy World, auk þess sem hann spilaði með sveitinni á tónleikum. Þó að Wellander hafi ekki verið meðlimur sveitarinnar þá vann hann náið með henni og að verkefnum tengdum henni. Hann tók meðal annars þátt í að taka upp lögin sem notuð voru í söngleikjamyndinni Mamma Mia, sem notast einungis við lög ABBA. Auk þess að hafa starfað með ABBA gaf Wellander út sjö sólóplötur, en tvær þeirra fóru hátt á topplistum um miðjan níunda áratuginn. Árið 2005 var Wellander ssæmdur Albin Hagström minningarverðlaununum af sænsku konunglegu tónlistarakademíunni. Árið 2018 var hann þá verðlaunaður af Samtökum sænskra tónlistarmanna fyrir störf sín. Andlát Svíþjóð Tónlist Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Sjá meira
ET greinir frá því að Lasse hafi látist á föstudag, eftir að hafa glímt við krabbamein. „Það er með ólýsanlega sorg í hjarta sem við tilkynnum að okkar ástkæri Lasse er fallinn frá. Lasse veiktist fyrir skömmu, en í ljós kom að um útbreitt krabbamein var að ræða. Hann lést snemma á föstudaginn langa, umkringdur ástvinum,“ skrifar fjölskylda Lasse á Facebook síðu hans. Wellander hóf að spila á gítar á sjöunda áratugnum, þá á barnsaldri, og var í hljómsveitum í Nora, heimabæ sínum í Svíþjóð. Það var svo árið 1974 sem Wellander fór að vinna með ABBA og tók meðal anars upp með þeim lögin Intermezzo No.1 og Crazy World, auk þess sem hann spilaði með sveitinni á tónleikum. Þó að Wellander hafi ekki verið meðlimur sveitarinnar þá vann hann náið með henni og að verkefnum tengdum henni. Hann tók meðal annars þátt í að taka upp lögin sem notuð voru í söngleikjamyndinni Mamma Mia, sem notast einungis við lög ABBA. Auk þess að hafa starfað með ABBA gaf Wellander út sjö sólóplötur, en tvær þeirra fóru hátt á topplistum um miðjan níunda áratuginn. Árið 2005 var Wellander ssæmdur Albin Hagström minningarverðlaununum af sænsku konunglegu tónlistarakademíunni. Árið 2018 var hann þá verðlaunaður af Samtökum sænskra tónlistarmanna fyrir störf sín.
Andlát Svíþjóð Tónlist Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Sjá meira