Frábær sigur hjá U-19 ára landsliðinu gegn Englandi Smári Jökull Jónsson skrifar 25. mars 2023 16:27 Orri Steinn Óskarsson fagnar marki sínu í dag. Vísir/Hulda Margrét U-19 ára landslið karla í knattspyrnu vann í dag frábæran sigur á Englandi þegar liðin mættust ytra í dag. Leikurinn er hluti af milliriðli Evrópumótsins en auk þess eru Ungverjaland og Tyrkland með Íslandi og Englandi í riðli. Á miðvikudag gerði Ísland 2-2 jafntefli við Tyrki á meðan England vann Ungverjaland 1-0. Leikurinn í dag fór fram á New York stadium í Rotherham. Staðan í hálfleik var markalaus en í síðari hálfleik skoraði Orri Steinn Óskarsson fyrir Ísland og kom liðinu í forystu. U19 karla vann rétt í þessu 1-0 sigur gegn Englandi í milliriðlum undankeppni EM 2023! Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands! What. A. Win for our U19 men's side against England in the Elite Round of EURO 2023 qualifying.Photo by @Hulda_margret #fyririsland pic.twitter.com/yCZnuLqhtF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2023 Þetta reyndist eina mark leiksins og lærisveinar Ólafs Inga Skúlasonar gátu fagnað góðum sigri í leikslok og liðið í fínni stöðu að tryggja sig áfram úr riðlinum. Ísland mætir Ungverjalandi í síðasta leik sínum á þriðjudag. Byrjunarlið Íslands í dag.Vísir/Hulda Margrét Byrjunarlið Íslands í leiknum: 1. Lúkas J. Blöndal Petersson2. Hlynur Freyr Karlsson3. Arnar Númi Gíslason4. Logi Hrafn Róbertsson5. Þorsteinn Aron Antonsson6. Sigurbergur Áki Jörundsson7. Eggert Aron Guðmundsson8. Kristian Nökkvi Hlynsson10. Orri Steinn Óskarsson11. Adolf Daði Birgisson16. Gísli Gottskálk Þórðarson Ísland fagnar marki Orra Steins.Vísir/Hulda Margrét Varamenn: Halldór Snær GeorgssonHilmir Rafn MikaelssonBjarni Guðjón BrynjólfssonDaníel Freyr KristjánssonGuðmundur Baldvin NökkvasonHaukur Andri HaraldssonArnar Daníel AðalsteinssonÁgúst Orri ÞorsteinssonIngimar Torbjörnsson Stöle Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Sjá meira
Leikurinn er hluti af milliriðli Evrópumótsins en auk þess eru Ungverjaland og Tyrkland með Íslandi og Englandi í riðli. Á miðvikudag gerði Ísland 2-2 jafntefli við Tyrki á meðan England vann Ungverjaland 1-0. Leikurinn í dag fór fram á New York stadium í Rotherham. Staðan í hálfleik var markalaus en í síðari hálfleik skoraði Orri Steinn Óskarsson fyrir Ísland og kom liðinu í forystu. U19 karla vann rétt í þessu 1-0 sigur gegn Englandi í milliriðlum undankeppni EM 2023! Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands! What. A. Win for our U19 men's side against England in the Elite Round of EURO 2023 qualifying.Photo by @Hulda_margret #fyririsland pic.twitter.com/yCZnuLqhtF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2023 Þetta reyndist eina mark leiksins og lærisveinar Ólafs Inga Skúlasonar gátu fagnað góðum sigri í leikslok og liðið í fínni stöðu að tryggja sig áfram úr riðlinum. Ísland mætir Ungverjalandi í síðasta leik sínum á þriðjudag. Byrjunarlið Íslands í dag.Vísir/Hulda Margrét Byrjunarlið Íslands í leiknum: 1. Lúkas J. Blöndal Petersson2. Hlynur Freyr Karlsson3. Arnar Númi Gíslason4. Logi Hrafn Róbertsson5. Þorsteinn Aron Antonsson6. Sigurbergur Áki Jörundsson7. Eggert Aron Guðmundsson8. Kristian Nökkvi Hlynsson10. Orri Steinn Óskarsson11. Adolf Daði Birgisson16. Gísli Gottskálk Þórðarson Ísland fagnar marki Orra Steins.Vísir/Hulda Margrét Varamenn: Halldór Snær GeorgssonHilmir Rafn MikaelssonBjarni Guðjón BrynjólfssonDaníel Freyr KristjánssonGuðmundur Baldvin NökkvasonHaukur Andri HaraldssonArnar Daníel AðalsteinssonÁgúst Orri ÞorsteinssonIngimar Torbjörnsson Stöle
Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Sjá meira