Emily Ratajkowski óþekkjanleg með „pixie“ klippingu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. mars 2023 14:01 Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski skartar „pixie“ klippingu í nýlegri myndatöku fyrir tímaritið The Pop Magazine. Skjáskot/instagram Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski er nánast óþekkjanleg á nýjum myndum sem hún deildi á Instagram. Myndirnar eru úr myndatöku fyrir tímaritið The Pop Magazine og á þeim skartar Ratajkowski mjög stuttu hári eða svokallaðri „pixie“ klippingu. Eins og Vísir fjallaði nýlega um er stutt hár það allra heitasta í hártískunni um þessar mundir og nú virðist sem Ratajkowski hafi stokkið á vagninn. Óvíst er þó hvort um hárkollu sé að ræða eða hvort fyrirsætan hafi látið brúnu lokkana fjúka í raun og veru. Sjá: Stutthærð Hailey Bieber setur tóninn fyrir hártísku ársins 2023 Emily Ratajkowski er ein af þekktustu fyrirsætum heims. Þrátt fyrir að hafa lengst af skartað brúnu, síðu hári hefur hún þess á milli verið óhrædd við að prófa hina ýmsu hárstíla í gegnum tíðina og hefur hún þá gjarnan notast við hárkollur. Í byrjun febrúar sást fyrirsætan skarta stuttri og liðaðri bob klippingu á tískusýningu í New York. Það virðist þó hafa verið hárkolla, því í byrjun mars var hún komin með axlarsítt hár aftur. Það er sama hvaða lúxus hárvítamínum stjörnurnar hafa aðgang að, ekkert hár vex svo hratt. Hárkollur geta því verið sniðugar fyrir þá sem vilja prófa sig áfram án þess að vera tilbúnir í skuldbindinguna sem fylgir því að klippa á sér hárið. View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) Hár og förðun Hollywood Tengdar fréttir Opinberuðu sambandið með nektarmynd á Valentínusardaginn Það er óhætt að segja að ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski og grínistinn Eric André hafi sett Instagram á hliðina í gær þegar þau opinberuðu ástarsamband sitt á afar óhefðbundinn hátt. 15. febrúar 2023 10:31 Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Eins og Vísir fjallaði nýlega um er stutt hár það allra heitasta í hártískunni um þessar mundir og nú virðist sem Ratajkowski hafi stokkið á vagninn. Óvíst er þó hvort um hárkollu sé að ræða eða hvort fyrirsætan hafi látið brúnu lokkana fjúka í raun og veru. Sjá: Stutthærð Hailey Bieber setur tóninn fyrir hártísku ársins 2023 Emily Ratajkowski er ein af þekktustu fyrirsætum heims. Þrátt fyrir að hafa lengst af skartað brúnu, síðu hári hefur hún þess á milli verið óhrædd við að prófa hina ýmsu hárstíla í gegnum tíðina og hefur hún þá gjarnan notast við hárkollur. Í byrjun febrúar sást fyrirsætan skarta stuttri og liðaðri bob klippingu á tískusýningu í New York. Það virðist þó hafa verið hárkolla, því í byrjun mars var hún komin með axlarsítt hár aftur. Það er sama hvaða lúxus hárvítamínum stjörnurnar hafa aðgang að, ekkert hár vex svo hratt. Hárkollur geta því verið sniðugar fyrir þá sem vilja prófa sig áfram án þess að vera tilbúnir í skuldbindinguna sem fylgir því að klippa á sér hárið. View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata)
Hár og förðun Hollywood Tengdar fréttir Opinberuðu sambandið með nektarmynd á Valentínusardaginn Það er óhætt að segja að ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski og grínistinn Eric André hafi sett Instagram á hliðina í gær þegar þau opinberuðu ástarsamband sitt á afar óhefðbundinn hátt. 15. febrúar 2023 10:31 Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Opinberuðu sambandið með nektarmynd á Valentínusardaginn Það er óhætt að segja að ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski og grínistinn Eric André hafi sett Instagram á hliðina í gær þegar þau opinberuðu ástarsamband sitt á afar óhefðbundinn hátt. 15. febrúar 2023 10:31
Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30