KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 18:31 Kristijan Jajalo var hetja KA en hann varði tvær vítaspyrnur. Vísir/Hulda Margrét KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Þar sem ekkert var skorað í hefðbundnum leiktíma þurfti að útkljá málin í vítaspyrnukeppni. Ekki er farið í framlengingu í Lengjubikarnum svo menn fóru ferskir á vítapunktinn. Hallgrímur Mar Steingrímsson fór fyrstur á punktinn og kom KA yfir. Eiður Aron Sigurbjörnsson jafnaði metin fyrir ÍBV. Sveinn Margeir Hauksson kom KA aftur yfir. Filip Valenčič jafnaði fyrir ÍBV. Bjarni Aðalsteinsson kom KA yfir af öryggi. Elvis Okello Bwomono átti laust skot niðri í vinstra hornið sem Kristijan Jajalo varði. Hrannar Björn Steingrímsson sá til þess að KA hafði skorað úr öllum fjórum spyrnunum sínum. Felix Örn Friðriksson hélt vonum ÍBV á lífi. Harley Willard gat tryggt KA sæti í úrslitum en Guy Smit greip slaka spyrnu Willard. Alex Freyr Hilmarsson gat komið keppninni í bráðabana en Jajalo varði frábærlega og tryggði KA sæti í úrslitum. Úrslitaleikurinn fer fram 30. mars næstkomandi. Hver á enn eftir að koma í ljós en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn KA ÍBV Tengdar fréttir Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18. mars 2023 16:17 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Þar sem ekkert var skorað í hefðbundnum leiktíma þurfti að útkljá málin í vítaspyrnukeppni. Ekki er farið í framlengingu í Lengjubikarnum svo menn fóru ferskir á vítapunktinn. Hallgrímur Mar Steingrímsson fór fyrstur á punktinn og kom KA yfir. Eiður Aron Sigurbjörnsson jafnaði metin fyrir ÍBV. Sveinn Margeir Hauksson kom KA aftur yfir. Filip Valenčič jafnaði fyrir ÍBV. Bjarni Aðalsteinsson kom KA yfir af öryggi. Elvis Okello Bwomono átti laust skot niðri í vinstra hornið sem Kristijan Jajalo varði. Hrannar Björn Steingrímsson sá til þess að KA hafði skorað úr öllum fjórum spyrnunum sínum. Felix Örn Friðriksson hélt vonum ÍBV á lífi. Harley Willard gat tryggt KA sæti í úrslitum en Guy Smit greip slaka spyrnu Willard. Alex Freyr Hilmarsson gat komið keppninni í bráðabana en Jajalo varði frábærlega og tryggði KA sæti í úrslitum. Úrslitaleikurinn fer fram 30. mars næstkomandi. Hver á enn eftir að koma í ljós en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn KA ÍBV Tengdar fréttir Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18. mars 2023 16:17 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18. mars 2023 16:17