Sagði nei við Bond eftir afarkost frá eiginkonunni Bjarki Sigurðsson skrifar 22. febrúar 2023 11:23 Liam Neeson árið 2018. Getty/Nicholas Hunt Liam Neeson var boðið að leika breska njósnarann James Bond áður en Pierce Brosnan fékk hlutverkið. Hann hætti við að taka við því eftir að eiginkona hans, þáverandi kærasta, sagðist ekki ætla að giftast honum ef hann tæki við hlutverkinu. Árið 1993, stuttu eftir að Óskarsverðlaunamyndin Schindler's List kom út, var aðalleikara myndarinnar, Liam Neeson, boðið að leika James Bond. Þá hafði samningur um að Timothy Dalton myndi leika njósnarann runnið út og verið var að leita að eftirmanni hans. Í viðtali við Rolling Stone segir Neeson að hann hafi heldur betur viljað leika njósnarann. Það var þó afarkostur frá Natasha Richardson heitinni, þáverandi kærustu Neeson, sem kom í veg fyrir að hann tæki við hlutverkinu. „Liam, ég þarf að segja þér eitt. Ef þú leikur James Bond, þá erum við ekki að fara að gifta okkur,“ sagði Richardson við Neeson. Honum þótti Richardson meiri fengur en hlutverkið og hafnaði því að leika njósnarann. Það fór sem svo að Pierce Brosnan tók við hlutverkinu og lék Bond í fjórum kvikmyndum. Sú fyrsta, GoldenEye, kom út árið 1995 en árið áður gengu Neeson og Richardson í hjónaband. Richardson lést árið 2009 eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg er hún var á skíðum í Montreal í Kanada. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland James Bond Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Árið 1993, stuttu eftir að Óskarsverðlaunamyndin Schindler's List kom út, var aðalleikara myndarinnar, Liam Neeson, boðið að leika James Bond. Þá hafði samningur um að Timothy Dalton myndi leika njósnarann runnið út og verið var að leita að eftirmanni hans. Í viðtali við Rolling Stone segir Neeson að hann hafi heldur betur viljað leika njósnarann. Það var þó afarkostur frá Natasha Richardson heitinni, þáverandi kærustu Neeson, sem kom í veg fyrir að hann tæki við hlutverkinu. „Liam, ég þarf að segja þér eitt. Ef þú leikur James Bond, þá erum við ekki að fara að gifta okkur,“ sagði Richardson við Neeson. Honum þótti Richardson meiri fengur en hlutverkið og hafnaði því að leika njósnarann. Það fór sem svo að Pierce Brosnan tók við hlutverkinu og lék Bond í fjórum kvikmyndum. Sú fyrsta, GoldenEye, kom út árið 1995 en árið áður gengu Neeson og Richardson í hjónaband. Richardson lést árið 2009 eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg er hún var á skíðum í Montreal í Kanada.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland James Bond Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira