Ráðherra og útvarpsmaður í jaðarsettum hópi einhleypra Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2023 10:31 Tómas og Áslaug fóru yfir fréttir vikunnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Tómas Steindórsson útvarpsmaður á X-inu og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fóru yfir það sem hefur verið ofarlega á baugi í vikunni í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Um er að ræða tvo einstaklega skemmtilegir viðmælendur og því mátti gera ráð fyrir fjörugum þætti og sú varð raunin. Eins og fram kom í fréttum í vikunni er Tómas nýorðinn einhleypur og var það tekið fyrir í þættinum. En Áslaug Arna er einmitt sjálf einhleyp líka. „Þetta er fyrst og fremst erfitt og þetta er jaðarsettur hópur sem við Áslaug erum í. Það var Valentínusardagur um daginn, konudagurinn á sunnudaginn og þetta er rosalega erfiður tími. Það er spurning að muna aðeins eftir þessum jaðarsetta hópi. Í Bandaríkjunum var Valentínusardagurinn á þriðjudaginn og síðan á miðvikudaginn var Single Awareness Day, svo ekki gleyma okkur,“ segir Tómas í þættinum. Einnig hefur verið fjallað um hjúskaparstöðu Áslaugar í vikunni og þá staðreynd að hún væri ekki búin að eignast barn. „Ég held að einkamál kvenna og áhyggjur af því að þær geti ekki haslað sér völl hvort sem það er í einkalífinu eða í atvinnulífinu, eða í pólitík og geta ekki átt fjölskyldu á sama tíma. Hvort þær eigi ekki börn, hvort þær vilji vera einar eða giftar eða hvernig sem þær vilja hafa þetta, að það sé meiri umræða um þetta í tengslum við konur og það var ég að benda á. Ég hélt að þetta væri að breytast en ég fæ enn þá spurningar um þetta.“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en umræðan um makamál þeirra hefst þegar tæplega tíu mínútureru liðnar af þættinum. Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Fleiri fréttir Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
Um er að ræða tvo einstaklega skemmtilegir viðmælendur og því mátti gera ráð fyrir fjörugum þætti og sú varð raunin. Eins og fram kom í fréttum í vikunni er Tómas nýorðinn einhleypur og var það tekið fyrir í þættinum. En Áslaug Arna er einmitt sjálf einhleyp líka. „Þetta er fyrst og fremst erfitt og þetta er jaðarsettur hópur sem við Áslaug erum í. Það var Valentínusardagur um daginn, konudagurinn á sunnudaginn og þetta er rosalega erfiður tími. Það er spurning að muna aðeins eftir þessum jaðarsetta hópi. Í Bandaríkjunum var Valentínusardagurinn á þriðjudaginn og síðan á miðvikudaginn var Single Awareness Day, svo ekki gleyma okkur,“ segir Tómas í þættinum. Einnig hefur verið fjallað um hjúskaparstöðu Áslaugar í vikunni og þá staðreynd að hún væri ekki búin að eignast barn. „Ég held að einkamál kvenna og áhyggjur af því að þær geti ekki haslað sér völl hvort sem það er í einkalífinu eða í atvinnulífinu, eða í pólitík og geta ekki átt fjölskyldu á sama tíma. Hvort þær eigi ekki börn, hvort þær vilji vera einar eða giftar eða hvernig sem þær vilja hafa þetta, að það sé meiri umræða um þetta í tengslum við konur og það var ég að benda á. Ég hélt að þetta væri að breytast en ég fæ enn þá spurningar um þetta.“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en umræðan um makamál þeirra hefst þegar tæplega tíu mínútureru liðnar af þættinum.
Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Fleiri fréttir Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira