NYPD Blue barnastjarna látin Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 22:08 Austin Majors árið 2005. Getty/Enos Solomon Fyrrverandi barnastjarnan Austin Majors er látinn, 27 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Theo Sipowicz í ABC þáttunum NYPD Blue sem voru sýndir á Stöð 2 í nokkur ár. TMZ greinir frá andlátinu en Majors er sagður hafa látið lífið í húsnæðisúrræði fyrir heimilislausa í Los Angeles. Ekki er grunur um að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað, hann hefur líklegast tekið of stóran skammt af fentanýli. Majors lék einnig lítil hlutverk í fleiri þáttum á borð við Desperate Housewives, How I Met Your Mother og NCIS. Þá var hann einnig mikið í því að talsetja í Hollywood. Rödd hans má heyra í American Dad, The Ant Bully og Treasure Planet. Ansi umdeilt atvik átti sér stað í NYPD Blue árið 2003 þegar í einu atriði labbaði karakter Majors, þá átta ára gamall, inn á fullorðna persónu þáttanna vera að skipta um föt. Atriðið þótti afar ósmekklegt og þurfti ABC að greiða 1,4 milljón dollara í sekt, tæpar tvö hundruð milljónir íslenskra króna. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
TMZ greinir frá andlátinu en Majors er sagður hafa látið lífið í húsnæðisúrræði fyrir heimilislausa í Los Angeles. Ekki er grunur um að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað, hann hefur líklegast tekið of stóran skammt af fentanýli. Majors lék einnig lítil hlutverk í fleiri þáttum á borð við Desperate Housewives, How I Met Your Mother og NCIS. Þá var hann einnig mikið í því að talsetja í Hollywood. Rödd hans má heyra í American Dad, The Ant Bully og Treasure Planet. Ansi umdeilt atvik átti sér stað í NYPD Blue árið 2003 þegar í einu atriði labbaði karakter Majors, þá átta ára gamall, inn á fullorðna persónu þáttanna vera að skipta um föt. Atriðið þótti afar ósmekklegt og þurfti ABC að greiða 1,4 milljón dollara í sekt, tæpar tvö hundruð milljónir íslenskra króna.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein