Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 07:44 Rihanna tilkynnti óléttuna á Ofurskálarsviðinu í gær. Getty/Ezra Shaw Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. Hvorki Rihanna né A$AP höfðu tilkynnt að þau ættu von á viðbót við fjölskylduna en samskiptafulltrúi hennar staðfesti óléttuna í kjölfar tónleikanna. Þó að samskiptafulltrúinn hafi fundið sig knúinn til að staðfesta fréttirnar fór það eiginlega ekki á milli mála. Rihanna var íklædd níþröngum rauðum leðurbol en var klædd í rauðan samfesting yfir sem var renndur niður svo sást í bumbuna. Aðeins níu mánuðir eru síðan fyrsta barn þeirra A$AP kom í heiminn en parið hefur sannarlega haldið í þá stefnu að tryggja friðhelgi einkalífsins og ekki einu sinni tilkynnt nafn drengsins. Vegna þessa og þess hversu langt er um liðið síðan Rihanna bæði steig á svið og gaf út nýja tónlist var mikil eftirvænting eftir tónleikum gærdagsins, eins og mátti sjá á samfélagsmiðlum. Everybody tryna see if Rihanna pregnant again pic.twitter.com/MEUgbSiN15— Josiah Johnson (@KingJosiah54) February 13, 2023 The fact that we lifted a pregnant woman robed in red high above our chief religious festival and the aliens didn’t come and take her suggests it’s probably just Chinese drones after all.— Ross Douthat (@DouthatNYT) February 13, 2023 we really thought rihanna was giving us new music and a tour but this woman is having another baby pic.twitter.com/jkKnE8AR1k— caiden (@caidenxcx) February 13, 2023 View this post on Instagram A post shared by Michael Che (@chethinks) Singing pregnant is the hardest thing (other than giving birth) that I’ve ever done, it literally feels like suffocating with every note. So to give a mini concert whilst a human sits on your diaphragm is top tier.— Caressa Cameron-Jackson (@CaressedxDesign) February 13, 2023 Why give the people choreography when you can give them cinema? This woman was floating who knows how many feet up in the air on literal plexiglass while pregnant (!!!). Critics to the left, please. pic.twitter.com/ceDvt0Moca— Mekita Rivas (@MekitaRivas) February 13, 2023 No surprise collaborations? Rihanna collaborated with her unborn baby — perhaps the most epic surprise collab of all time https://t.co/D871cXsV5j— Kalhan (@KalhanR) February 13, 2023 imagine telling people ur mom hard launched u at the super bowl— it’s steffi (@stefficao_) February 13, 2023 pic.twitter.com/BKPu6Va2ke— Craig Bro Dude (@CraigSJ) February 13, 2023 Hollywood Bandaríkin Tónlist Ofurskálin Barnalán Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Hvorki Rihanna né A$AP höfðu tilkynnt að þau ættu von á viðbót við fjölskylduna en samskiptafulltrúi hennar staðfesti óléttuna í kjölfar tónleikanna. Þó að samskiptafulltrúinn hafi fundið sig knúinn til að staðfesta fréttirnar fór það eiginlega ekki á milli mála. Rihanna var íklædd níþröngum rauðum leðurbol en var klædd í rauðan samfesting yfir sem var renndur niður svo sást í bumbuna. Aðeins níu mánuðir eru síðan fyrsta barn þeirra A$AP kom í heiminn en parið hefur sannarlega haldið í þá stefnu að tryggja friðhelgi einkalífsins og ekki einu sinni tilkynnt nafn drengsins. Vegna þessa og þess hversu langt er um liðið síðan Rihanna bæði steig á svið og gaf út nýja tónlist var mikil eftirvænting eftir tónleikum gærdagsins, eins og mátti sjá á samfélagsmiðlum. Everybody tryna see if Rihanna pregnant again pic.twitter.com/MEUgbSiN15— Josiah Johnson (@KingJosiah54) February 13, 2023 The fact that we lifted a pregnant woman robed in red high above our chief religious festival and the aliens didn’t come and take her suggests it’s probably just Chinese drones after all.— Ross Douthat (@DouthatNYT) February 13, 2023 we really thought rihanna was giving us new music and a tour but this woman is having another baby pic.twitter.com/jkKnE8AR1k— caiden (@caidenxcx) February 13, 2023 View this post on Instagram A post shared by Michael Che (@chethinks) Singing pregnant is the hardest thing (other than giving birth) that I’ve ever done, it literally feels like suffocating with every note. So to give a mini concert whilst a human sits on your diaphragm is top tier.— Caressa Cameron-Jackson (@CaressedxDesign) February 13, 2023 Why give the people choreography when you can give them cinema? This woman was floating who knows how many feet up in the air on literal plexiglass while pregnant (!!!). Critics to the left, please. pic.twitter.com/ceDvt0Moca— Mekita Rivas (@MekitaRivas) February 13, 2023 No surprise collaborations? Rihanna collaborated with her unborn baby — perhaps the most epic surprise collab of all time https://t.co/D871cXsV5j— Kalhan (@KalhanR) February 13, 2023 imagine telling people ur mom hard launched u at the super bowl— it’s steffi (@stefficao_) February 13, 2023 pic.twitter.com/BKPu6Va2ke— Craig Bro Dude (@CraigSJ) February 13, 2023
Hollywood Bandaríkin Tónlist Ofurskálin Barnalán Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira