Katrín og Kristín hvor í sína áttina eftir sextán ára hjónaband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 12:00 Kristín og Katrín hafa haldið hvor í sína áttina. Þær eiga tvö börn saman. Samsett/Vísir Katrín Oddsdóttir, lögmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks og flóttamanna, og Kristín Eysteinsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, eru skildar að skiptum eftir sextán ára hjónaband. Þær hafa um árabil verið eitt glæsilegasta par landsins. Katrín og Kristín hafa sagt frá því hvernig þær kynntust upp úr aldamótum. Katrín þá starfandi sem blaðamaður í Neskaupstað en Kristín áberandi í lesbíurokksveitinni Rokkslæðunni. Katrín og Kristín hafa verið áberandi í samfélagsumræðu um árabil, bæði saman og hvor í sínu lagi. Katrín sat til að mynda í stjórnlagaráði sem skilaði tillögum að nýrri stjórnarskrá og berst enn fyrir breytingum á henni. Hún hefur starfað fyrir Öryrkjabandalagið undanfarin ár og sinnt kennslu við Háskólann í Reykjavík. Kristín sótti sér meistaragráðu í leikstjórn frá London og hefur stýrt fjölda leiksýninga í atvinnuleikhúsum. Hún hefur nokkrum sinnum verið tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikstjórn og hlaut þau 2008 fyrir sýninguna Sá ljóti. Hún var Borgarleikhússtjóri frá 2014 til 2020. Kristín var ráðin í stöðu prófessors við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands í ágúst 2022. Þá lauk hún nýverið við fyrstu stuttmynd sína, Samræmi, og vinnur að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Katrín og Kristín eiga saman tvö börn. Ástin og lífið Tengdar fréttir Minni peningar en fleiri gæðastundir Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu. 13. maí 2017 08:15 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Katrín og Kristín hafa sagt frá því hvernig þær kynntust upp úr aldamótum. Katrín þá starfandi sem blaðamaður í Neskaupstað en Kristín áberandi í lesbíurokksveitinni Rokkslæðunni. Katrín og Kristín hafa verið áberandi í samfélagsumræðu um árabil, bæði saman og hvor í sínu lagi. Katrín sat til að mynda í stjórnlagaráði sem skilaði tillögum að nýrri stjórnarskrá og berst enn fyrir breytingum á henni. Hún hefur starfað fyrir Öryrkjabandalagið undanfarin ár og sinnt kennslu við Háskólann í Reykjavík. Kristín sótti sér meistaragráðu í leikstjórn frá London og hefur stýrt fjölda leiksýninga í atvinnuleikhúsum. Hún hefur nokkrum sinnum verið tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikstjórn og hlaut þau 2008 fyrir sýninguna Sá ljóti. Hún var Borgarleikhússtjóri frá 2014 til 2020. Kristín var ráðin í stöðu prófessors við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands í ágúst 2022. Þá lauk hún nýverið við fyrstu stuttmynd sína, Samræmi, og vinnur að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Katrín og Kristín eiga saman tvö börn.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Minni peningar en fleiri gæðastundir Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu. 13. maí 2017 08:15 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Minni peningar en fleiri gæðastundir Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu. 13. maí 2017 08:15