Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 20:33 Þetta eru keppendurnir sem mæta til leiks í Söngvakeppnina. Baldur Kristjáns Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. Söngvakeppnin fer fram í Gufunesi og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar keppninnar í ár verða Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir greindi frá nöfnum flytjenda í vikunni, sem hafði verið lekið. Ríkisútvarpið hefur nú birt endanlega lista af flytjendum og auk laganna sem flutt verða í keppninni. Hægt er að hlusta á lögin á Söngvakeppnin.is Þessi mæta til leiks í fyrri undanúrslitum 18. febrúar: Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir Þessi mæta til leiks á síðara undanúrslitakvöldi 25. febrúar: Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Baldur Kristjáns Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54 Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Fleiri fréttir „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda Sjá meira
Söngvakeppnin fer fram í Gufunesi og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar keppninnar í ár verða Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir greindi frá nöfnum flytjenda í vikunni, sem hafði verið lekið. Ríkisútvarpið hefur nú birt endanlega lista af flytjendum og auk laganna sem flutt verða í keppninni. Hægt er að hlusta á lögin á Söngvakeppnin.is Þessi mæta til leiks í fyrri undanúrslitum 18. febrúar: Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir Þessi mæta til leiks á síðara undanúrslitakvöldi 25. febrúar: Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Baldur Kristjáns
Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir
Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54 Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Fleiri fréttir „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda Sjá meira
Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54
Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning