Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 20:33 Þetta eru keppendurnir sem mæta til leiks í Söngvakeppnina. Baldur Kristjáns Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. Söngvakeppnin fer fram í Gufunesi og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar keppninnar í ár verða Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir greindi frá nöfnum flytjenda í vikunni, sem hafði verið lekið. Ríkisútvarpið hefur nú birt endanlega lista af flytjendum og auk laganna sem flutt verða í keppninni. Hægt er að hlusta á lögin á Söngvakeppnin.is Þessi mæta til leiks í fyrri undanúrslitum 18. febrúar: Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir Þessi mæta til leiks á síðara undanúrslitakvöldi 25. febrúar: Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Baldur Kristjáns Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54 Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Söngvakeppnin fer fram í Gufunesi og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar keppninnar í ár verða Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir greindi frá nöfnum flytjenda í vikunni, sem hafði verið lekið. Ríkisútvarpið hefur nú birt endanlega lista af flytjendum og auk laganna sem flutt verða í keppninni. Hægt er að hlusta á lögin á Söngvakeppnin.is Þessi mæta til leiks í fyrri undanúrslitum 18. febrúar: Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir Þessi mæta til leiks á síðara undanúrslitakvöldi 25. febrúar: Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Baldur Kristjáns
Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir
Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54 Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54
Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“