David Crosby er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 19. janúar 2023 22:22 David Crosby er látinn. Getty/Leon Bennett Bandaríski söngvarinn og gítarleikarinn David Crosby er látinn, 81 árs að aldri. Variety greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu sem eiginkona Crosby, Jan Dance, sendi miðlinum. Þar segir að hann hafi lengi glímt við veikindi en hann lést umkringdur fjölskyldu. Crosby var stofnmeðlimur bæði The Byrds og Crosby, Stills & Nash. Báðar hljómsveitir voru afar vinsælar á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hann stofnaði The Byrds árið 1964 ásamt félögum sínum og starfaði sveitin allt til ársins 1973. Hún kom saman nokkrum sinnum í gegnum árin en ekkert síðan árið 2000. Árið 1968 stofnaði hann Crosby, Stills & Nash sem síðar varð að Crosby, Stills, Nash & Young (CSNY). Hljómsveitin starfaði ekki lengi til að byrja með, einungis tvö ár. Það var þó árið 1976 sem þeir tóku saman aftur og unnu saman allt til ársins 2015. Crosby hafði glímt við veikindi um nokkur skeið en hann hafði barist við Bakkus allt sitt líf. Árið 1994 fékk hann nýja lifur eftir mikla drykkju allt sitt líf. Hann er tvöfaldur meðlimur í Frægðarhöll rokksins, bæði sem meðlimur The Byrds og CSNY. Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Crosby, Egill, Nash & Kári Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skellti sér í gær á tónleika með Crosby, Stills & Nash í Royal Albert Hall í London. Egill fór ásamt fjölskyldu sinni og segir að tónleikarnir hafi verið frábærir. 10. október 2013 12:02 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Variety greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu sem eiginkona Crosby, Jan Dance, sendi miðlinum. Þar segir að hann hafi lengi glímt við veikindi en hann lést umkringdur fjölskyldu. Crosby var stofnmeðlimur bæði The Byrds og Crosby, Stills & Nash. Báðar hljómsveitir voru afar vinsælar á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hann stofnaði The Byrds árið 1964 ásamt félögum sínum og starfaði sveitin allt til ársins 1973. Hún kom saman nokkrum sinnum í gegnum árin en ekkert síðan árið 2000. Árið 1968 stofnaði hann Crosby, Stills & Nash sem síðar varð að Crosby, Stills, Nash & Young (CSNY). Hljómsveitin starfaði ekki lengi til að byrja með, einungis tvö ár. Það var þó árið 1976 sem þeir tóku saman aftur og unnu saman allt til ársins 2015. Crosby hafði glímt við veikindi um nokkur skeið en hann hafði barist við Bakkus allt sitt líf. Árið 1994 fékk hann nýja lifur eftir mikla drykkju allt sitt líf. Hann er tvöfaldur meðlimur í Frægðarhöll rokksins, bæði sem meðlimur The Byrds og CSNY.
Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Crosby, Egill, Nash & Kári Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skellti sér í gær á tónleika með Crosby, Stills & Nash í Royal Albert Hall í London. Egill fór ásamt fjölskyldu sinni og segir að tónleikarnir hafi verið frábærir. 10. október 2013 12:02 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Crosby, Egill, Nash & Kári Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skellti sér í gær á tónleika með Crosby, Stills & Nash í Royal Albert Hall í London. Egill fór ásamt fjölskyldu sinni og segir að tónleikarnir hafi verið frábærir. 10. október 2013 12:02