Ein af „upprunalegu“ ofurfyrirsætunum er látin Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2023 22:55 Tatjana Patitz árið 2015. Getty/Ursula Düren Fyrirsætan Tatjana Patitz er látin. Hún var 56 ára gömul en umboðsmaður hennar segir hana hafa dáið vegna veikinda. Patitz naut gífurlegra vinsælda á níunda og tíunda áratug síðustu aldar og hefur lengi verið kölluð ein af fyrstu ofurfyrirsætunum. Uppfært: Patitz lést vegna brjóstakrabbameins. Patitz fæddist í Þýskalandi, var alin upp í Svíþjóð en flutti ung til Kaliforníu. Hún skilur eftir sig einn son. Fyrst þegar hún reyndi fyrir sér sem fyrirsæta náði hún takmörkuðum árangri. Í frétt Vogue segir að vinsældir hennar megi að miklu leyti rekja til þýska ljósmyndarans Peter Lindbergh. Það hafi verið forsíðumynd hans af henni og þeim Christy Turlington, Lindu Evangelista, Naomi Campbell og Cindy Crawford sem tekin var fyrir Vogue og önnur forsíðumynd af Patitz árið 1990 sem leiddi til þess að tónlistarmaðurinn George Michael fékk þær til að vera í myndbandi sínu fyrir lagið Freedom! '90. AP fréttaveitan vísar í viðtal sem Patitz veitti árið 2006 þar sem hún sagði að gullöld ofurfyrirsæta væri liðin. Leikkonur og aðrar frægar konur hefðu tekið við og fyrirsætur fengu enga athygli lengur. Hún sagði einnig að á hennar tíma hefðu fyrirsætur verið með heilbrigðari líkama og sagði að fyrirsætur væru orðnar of horaðar. Cindy Crawford minntist Patitz í færslu á Instagram í dag. Stofnun Peters Lindberghs gerði það einnig en hann lést árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Cindy Crawford (@cindycrawford) View this post on Instagram A post shared by Peter Lindbergh Foundation (@therealpeterlindbergh) Andlát Tíska og hönnun Þýskaland Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Uppfært: Patitz lést vegna brjóstakrabbameins. Patitz fæddist í Þýskalandi, var alin upp í Svíþjóð en flutti ung til Kaliforníu. Hún skilur eftir sig einn son. Fyrst þegar hún reyndi fyrir sér sem fyrirsæta náði hún takmörkuðum árangri. Í frétt Vogue segir að vinsældir hennar megi að miklu leyti rekja til þýska ljósmyndarans Peter Lindbergh. Það hafi verið forsíðumynd hans af henni og þeim Christy Turlington, Lindu Evangelista, Naomi Campbell og Cindy Crawford sem tekin var fyrir Vogue og önnur forsíðumynd af Patitz árið 1990 sem leiddi til þess að tónlistarmaðurinn George Michael fékk þær til að vera í myndbandi sínu fyrir lagið Freedom! '90. AP fréttaveitan vísar í viðtal sem Patitz veitti árið 2006 þar sem hún sagði að gullöld ofurfyrirsæta væri liðin. Leikkonur og aðrar frægar konur hefðu tekið við og fyrirsætur fengu enga athygli lengur. Hún sagði einnig að á hennar tíma hefðu fyrirsætur verið með heilbrigðari líkama og sagði að fyrirsætur væru orðnar of horaðar. Cindy Crawford minntist Patitz í færslu á Instagram í dag. Stofnun Peters Lindberghs gerði það einnig en hann lést árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Cindy Crawford (@cindycrawford) View this post on Instagram A post shared by Peter Lindbergh Foundation (@therealpeterlindbergh)
Andlát Tíska og hönnun Þýskaland Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist