Segir Ólympíunefndinni stýrt úr bandaríska utanríkisráðuneytinu Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 13:01 Thomas Bach (t.v.) forseti IOC ásamt Chernysenko við opnunarhátíð Vetrarleikanna í Sochi 2014. Getty Images Dmitry Chernyshenko, varaforsætisráðherra Rússlands, segir Alþjóðaólympíunefndina vera undir beinum áhrifum bandarískra stjórnvalda. Rússneskir íþróttamenn sæta banni frá nefndinni vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Bæði Rússland og Hvíta-Rússland hafa að mestu verið útilokið frá alþjóðlegri íþróttakeppni eftir að innrásin í Úkraínu hófst snemma árs. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, setti þar tóninn og flestöll alþjóðaleg íþróttasambönd, til að mynda FIFA, hafa fylgt ráðleggingum IOC með því að banna Rússa alfarið frá keppnum sínum. Fulltrúar IOC hafa kallað þetta verndarráðstafanir+ en skoða nú þann möguleika að íþróttamenn frá báðum þjóðum fái að spila undir hlutlausum fána á íþróttaviðburðum í aðdraganda Ólympíuleikanna í París 2024. Fjölmargir Rússar hafa síðustu ár leikið undir hlutlausum fána vegna banns Rússlands í kjölfar lyfjahneykslis í ríkinu. Chernysenko er ósáttur við aðgerðir nefndarinnar og segir hana vera höll undir bandarísk yfirvöld. „Því miður er IOC ekki sjálfstæð stofnun, segir Chernysenko. Frá okkar bæjardyrum séð er hún undir beinum áhrifum bandaríska utanríkisráðuneytisins og fer algjörlega eftir þeirra skipunum,“ sagði Chernysenko í samtali við rússneska ríkismiðilinn Russia-24. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Rússland Bandaríkin Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Bæði Rússland og Hvíta-Rússland hafa að mestu verið útilokið frá alþjóðlegri íþróttakeppni eftir að innrásin í Úkraínu hófst snemma árs. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, setti þar tóninn og flestöll alþjóðaleg íþróttasambönd, til að mynda FIFA, hafa fylgt ráðleggingum IOC með því að banna Rússa alfarið frá keppnum sínum. Fulltrúar IOC hafa kallað þetta verndarráðstafanir+ en skoða nú þann möguleika að íþróttamenn frá báðum þjóðum fái að spila undir hlutlausum fána á íþróttaviðburðum í aðdraganda Ólympíuleikanna í París 2024. Fjölmargir Rússar hafa síðustu ár leikið undir hlutlausum fána vegna banns Rússlands í kjölfar lyfjahneykslis í ríkinu. Chernysenko er ósáttur við aðgerðir nefndarinnar og segir hana vera höll undir bandarísk yfirvöld. „Því miður er IOC ekki sjálfstæð stofnun, segir Chernysenko. Frá okkar bæjardyrum séð er hún undir beinum áhrifum bandaríska utanríkisráðuneytisins og fer algjörlega eftir þeirra skipunum,“ sagði Chernysenko í samtali við rússneska ríkismiðilinn Russia-24.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Rússland Bandaríkin Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira