Verðhækkanir hjá Póstinum um áramótin Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 20. desember 2022 15:19 Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins. Þann 1. janúar 2023 mun Pósturinn breyta verði á bréfum, fjölpósti og pakkasendingum innanlands. Verðhækkunin er til komin vegna aukins flutningskostnaðar, svo sem vegna launa og eldsneytis. „Við höfum reynt eftir bestu getu að halda verðhækkunum í lágmarki en ýmsar kostnaðarhækkanir frá síðustu verðbreytingum neyða okkur til að bregðast við með þessum hætti. Þörf fyrir hækkun er mismunandi eftir vöruflokkum vegna minnkandi umsvifa í sumum þeirra á sama tíma og heimilum fjölgar. Við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að kynna sér þær breytingar sem taka munu gildi nú um áramótin,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins í tilkynningu. Þá kemur fram að til að mynda hækki verð á pakkasendingum innanlands um fimm til tíu prósent eftir landsvæðum. „Verðskrá bréfa innanlands tekur einnig breytingum og jafnframt munu einhverjir þyngdarflokkar sameinast sem einfaldar verðskrána. Magn bréfa hefur dregist verulega saman á sama tíma og flutningskostnaður hefur hækkað umtalsvert,“ bætir Þórhildur við. Nánari upplýsingar um verðbreytingarnar má nálgast á vef Póstsins. Pósturinn Reykjavík Verðlag Fjármál heimilisins Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
„Við höfum reynt eftir bestu getu að halda verðhækkunum í lágmarki en ýmsar kostnaðarhækkanir frá síðustu verðbreytingum neyða okkur til að bregðast við með þessum hætti. Þörf fyrir hækkun er mismunandi eftir vöruflokkum vegna minnkandi umsvifa í sumum þeirra á sama tíma og heimilum fjölgar. Við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að kynna sér þær breytingar sem taka munu gildi nú um áramótin,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins í tilkynningu. Þá kemur fram að til að mynda hækki verð á pakkasendingum innanlands um fimm til tíu prósent eftir landsvæðum. „Verðskrá bréfa innanlands tekur einnig breytingum og jafnframt munu einhverjir þyngdarflokkar sameinast sem einfaldar verðskrána. Magn bréfa hefur dregist verulega saman á sama tíma og flutningskostnaður hefur hækkað umtalsvert,“ bætir Þórhildur við. Nánari upplýsingar um verðbreytingarnar má nálgast á vef Póstsins.
Pósturinn Reykjavík Verðlag Fjármál heimilisins Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira