Mættu til „ömmu“ Messi og sungu nafn hetjunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 13:01 Allir Argentínumenn elska Lionel Messi sem veifar hér til áhorfenda eftir sigurinn í undanúrslitunum. AP/Hassan Ammar Argentínska þjóðin svífur um á bleiki skýi þessa dagana eftir frábært gengi fótboltalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Katar. Argentínumenn mæta Frakklandi í úrslitaleik HM á sunnudaginn og geta þá orðið heimsmeistarar í þriðja sinn og í fyrsta sinn síðan Diego Maradona tók við heimsbikarnum í Mexíkóborg árið 1986. Abuela... la, la, la, la, la Festeje Abuela, este triunfo también es suyo... ##FoxSportsArgentina #Messi #Qatar2022 #Argentina #Abuela pic.twitter.com/SnAimeP5mG— FOX Sports Argentina (@FOXSportsArg) December 13, 2022 Hetjan er auðvitað hinn magnaði Lionel Messi sem er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar á mótinu og hefur verið valinn maður leiksins í fjórum af sex leikjum argentínska landsliðsins. Það er óhætt að halda því fram að argentínska þjóðin sé mjög þakklát fyrir Messi. Argentínumenn syngja söngva til Messi út um allt Argentínu og í rauninni út um allan heim líka. Það var líka góður hópur stuðningsmanna sem vildi koma þakklæti sínu til skila og mættu því fyrir utan heimili „ömmu“ Messi í Rosario þar sem Messi fæddist. Hún er reyndar ekki amma hans í alvörunni en hefur fengið viðurnefnið frá fólki í hverfinu enda mikill Messi aðdáandi. Hér fyrir neðan má sjá þá syngja nafn Messi og veifa til „ömmu“ Messi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) HM 2022 í Katar Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Argentínumenn mæta Frakklandi í úrslitaleik HM á sunnudaginn og geta þá orðið heimsmeistarar í þriðja sinn og í fyrsta sinn síðan Diego Maradona tók við heimsbikarnum í Mexíkóborg árið 1986. Abuela... la, la, la, la, la Festeje Abuela, este triunfo también es suyo... ##FoxSportsArgentina #Messi #Qatar2022 #Argentina #Abuela pic.twitter.com/SnAimeP5mG— FOX Sports Argentina (@FOXSportsArg) December 13, 2022 Hetjan er auðvitað hinn magnaði Lionel Messi sem er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar á mótinu og hefur verið valinn maður leiksins í fjórum af sex leikjum argentínska landsliðsins. Það er óhætt að halda því fram að argentínska þjóðin sé mjög þakklát fyrir Messi. Argentínumenn syngja söngva til Messi út um allt Argentínu og í rauninni út um allan heim líka. Það var líka góður hópur stuðningsmanna sem vildi koma þakklæti sínu til skila og mættu því fyrir utan heimili „ömmu“ Messi í Rosario þar sem Messi fæddist. Hún er reyndar ekki amma hans í alvörunni en hefur fengið viðurnefnið frá fólki í hverfinu enda mikill Messi aðdáandi. Hér fyrir neðan má sjá þá syngja nafn Messi og veifa til „ömmu“ Messi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
HM 2022 í Katar Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira