Glatt á hjalla á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. desember 2022 13:00 Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason. Vísir/Hulda Margrét Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fóru fram í Hörpu um helgina en hátíðin var nú haldin í 35. sinn. Glatt var á hjalla og virtust gestir hátíðarinnar skemmta sér konunglega. Kynnar hátíðarinnar að þessu sinni voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Gestir hátíðarinnar voru ekki af verri endanum en á hátíðina mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt kvikmyndaáhugafólki og stjórnmálamönnum. Hér má sjá nokkra af vinningshöfum kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af gestum hátíðarinnar, sem allir gengu inn á mosaklæddum dregli í stað hins hefðbundna rauða dregils. Myndirnar tók Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari okkar. Hér má sjá Elia Suleiman en hann hlaut heiðursverðlaun fyrir árangur sinn á sviði kvikmynda. Vísir/Hulda Margrét Ruben Österlund, leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Triangle of Sadness hlaut ófá verðlaun um helgina. Vísir/Hulda Margrét Hér sést leikstjóri kvikmyndarinnar The Good Boss, Fernando León de Aranoa. Kvikmyndin hlaur verðlaunin, besta gamanmyndin. Ásamt Aranoa er á myndinni framleiðandi kvikmyndarinnar, Jaume Roures. Vísir/Hulda Margrét Sunneva Weisshappel og Baltasar Kormákur gengu mosadregilinn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Forsetahjónin heiðruðu gesti með nærveru sinni. Vísir/Hulda Margrét Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra lét sig ekki vanta. Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá leiksjóra kvikmyndarinnar Alcarràs, hana Cörlu Simón og eiginmann hennar, Valenti Canadekk Cuesta. Vísir/Hulda Margrét Sverrir Þór Sverrisson og Auðunn Blöndal mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá Marco Bellocchio en hann fékk verðlaun fyrir framúrstefnulega frásögn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hópurinn sem kom að gerð kvikmyndarinnar Leynilögga. Kvikmyndin var tilnefnd í flokknum besta gamanmyndin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason.Vísir/Hulda Margrét Konfetti rignir yfir sigurvegara.Vísir/Hulda Margrét Egill Einarsson, Vivian Ólafsdóttir, Rúrik Gíslason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Auðunn Blöndal leikarar Leynilöggu. Vísir/Hulda Margrét Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Samkvæmislífið Harpa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52 Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Kynnar hátíðarinnar að þessu sinni voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Gestir hátíðarinnar voru ekki af verri endanum en á hátíðina mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt kvikmyndaáhugafólki og stjórnmálamönnum. Hér má sjá nokkra af vinningshöfum kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af gestum hátíðarinnar, sem allir gengu inn á mosaklæddum dregli í stað hins hefðbundna rauða dregils. Myndirnar tók Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari okkar. Hér má sjá Elia Suleiman en hann hlaut heiðursverðlaun fyrir árangur sinn á sviði kvikmynda. Vísir/Hulda Margrét Ruben Österlund, leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Triangle of Sadness hlaut ófá verðlaun um helgina. Vísir/Hulda Margrét Hér sést leikstjóri kvikmyndarinnar The Good Boss, Fernando León de Aranoa. Kvikmyndin hlaur verðlaunin, besta gamanmyndin. Ásamt Aranoa er á myndinni framleiðandi kvikmyndarinnar, Jaume Roures. Vísir/Hulda Margrét Sunneva Weisshappel og Baltasar Kormákur gengu mosadregilinn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Forsetahjónin heiðruðu gesti með nærveru sinni. Vísir/Hulda Margrét Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra lét sig ekki vanta. Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá leiksjóra kvikmyndarinnar Alcarràs, hana Cörlu Simón og eiginmann hennar, Valenti Canadekk Cuesta. Vísir/Hulda Margrét Sverrir Þór Sverrisson og Auðunn Blöndal mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá Marco Bellocchio en hann fékk verðlaun fyrir framúrstefnulega frásögn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hópurinn sem kom að gerð kvikmyndarinnar Leynilögga. Kvikmyndin var tilnefnd í flokknum besta gamanmyndin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason.Vísir/Hulda Margrét Konfetti rignir yfir sigurvegara.Vísir/Hulda Margrét Egill Einarsson, Vivian Ólafsdóttir, Rúrik Gíslason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Auðunn Blöndal leikarar Leynilöggu. Vísir/Hulda Margrét
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Samkvæmislífið Harpa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52 Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52
Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20
Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15