“Kakókot” í Grunnskólanum á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. desember 2022 09:06 Einn af bekkjunum í skólanum, sem mættu í "Kakókot" í síðutu viku til þeirra Lovísu og Gullu, sem sjá um viðburðinn nú á aðventunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sá skemmtilegur siður hefur skapast í Grunnskólanum á Hellu að öllum nemendum er boðið í “Kakókot” á aðventunni þar sem krakkarnir fá heitt kakó og piparkökur. Þau launa svo boðið með fallegum jólasöng. Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140. Engin bekkur veit fyrir fram hvenær þau verða kölluð inn í “Kakókotið” og því alltaf mikil spennan þegar Lovía Björk mætir og bankar á einhverja hurð kennslustofu og bíður krökkunum að koma. En um hvað snýst stundin? „Hún snýst bara um það að hafa kósí stund í byrjun aðventu og fá jólin í hjartað og það er svo sannarlega að heppnast hjá okkur á hverju einasta ári. Við erum að bjóða þeim upp á piparkökur og kakó, sem við útbúum sjálf hérna á morgnanna,” segir Lovísa Björk og bætir við. Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þau eru virkilega að spyrja mig hérna á daginn, hvenær komum við, þau eru rosalega spennt, þau fá ekkert að vita, þetta er algjört hernaðarleyndarmál.” Eftir að nemendurnir hafa drukkið kakóið sitt með nokkrum piparkökum borga þau fyrir sig með fallegum jólasöng. "Kakókotið" hefur algjörlega slegið í gegn í Grunnskólanum á Hellu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Jól Skóla - og menntamál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140. Engin bekkur veit fyrir fram hvenær þau verða kölluð inn í “Kakókotið” og því alltaf mikil spennan þegar Lovía Björk mætir og bankar á einhverja hurð kennslustofu og bíður krökkunum að koma. En um hvað snýst stundin? „Hún snýst bara um það að hafa kósí stund í byrjun aðventu og fá jólin í hjartað og það er svo sannarlega að heppnast hjá okkur á hverju einasta ári. Við erum að bjóða þeim upp á piparkökur og kakó, sem við útbúum sjálf hérna á morgnanna,” segir Lovísa Björk og bætir við. Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þau eru virkilega að spyrja mig hérna á daginn, hvenær komum við, þau eru rosalega spennt, þau fá ekkert að vita, þetta er algjört hernaðarleyndarmál.” Eftir að nemendurnir hafa drukkið kakóið sitt með nokkrum piparkökum borga þau fyrir sig með fallegum jólasöng. "Kakókotið" hefur algjörlega slegið í gegn í Grunnskólanum á Hellu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Jól Skóla - og menntamál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira