Ellefta barnið komið í heiminn og það tólfta á leiðinni Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 13:32 Það má segja að þáttastjórnandinn Nick Cannon sé orðinn hvað þekktastur fyrir barnalán sitt. Getty/Leon Bennett Barnamaskínan Nick Cannon er orðinn ellefu barna faðir. Hann eignaðist dótturina Zeppelin Cannon á þeim flotta degi 11.11. með plötusnúðinum Abby De La Rosa. Zeppelin er þá fjórða barnið sem Cannon eignast á þessu ári en það fimmta er væntanlegt í desember. Zeppelin er þriðja barnið sem Cannon eignast með De La Rosa. Saman eiga þau tvíburadrengina Zion og Zillion sem komu í heiminn í júní á síðasta ári. Þeir eru því aðeins eins og hálfs árs gamlir og má því ætla að það verði nóg að gera á þeim bænum nú á næstunni með þrjú lítil börn. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Á von á fimmta barninu á árinu Það mætti færa rök fyrir því að Cannon ætti að eiga sitt eigið herbergið á fæðingardeildinni, því hann mun brátt dvelja þar í fimmta sinn á þessu ári. Fyrirsætan Alyssa Scott er ófrísk af barni Cannons og er hún sett í desember á þessu ári. Cannon og Scott eignuðust drenginn Zen í júní á síðasta ári, aðeins níu dögum eftir að Cannon eignaðist tvíburana með De La Rosa. Tveimur mánuðum síðar greindist Zen með heilaæxli og lést hann aðeins fimm mánaða gamall. Sjá: Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Instagram Sjö börn á síðustu tveimur árum Nick Cannon er þekktastur sem þáttastjórnandi og fyrir það að hafa verið giftur söngkonunni Mariah Carey í átta ár. Þessa dagana stýrir hann þáttunum Masked Singer sem sýndir eru á Stöð 2. Það má þó segja að Cannon sé nú orðinn þekktari fyrir barnalán sitt. Hann hefur eignast ellefu börn með sex konum. Þar af hefur hann eignast sjö börn á síðustu tveimur árum. Hefur húmor fyrir barnaláninu Vinir Cannons hafa slegið á létta strengi þegar kemur að barnaláni hans. Leikarinn Ryan Reynolds gerði meðal annars myndband með Cannon á feðradaginn þar sem þeir blönduðu kokteil sem kallaðist „Herraklipping“ (e.vasectomy). Eftir að Cannon tilkynnti að hann ætti von á tólfta barninu, tvítaði Reynolds að Cannon hefði líklega þurft stærri flösku af kokteilnum. Þá virðist Cannon sjálfur hafa mikinn húmor fyrir þessari þörf sinni á að fjölga sér, því í gær deildi hann þessari mynd á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Barnalán Hollywood Bandaríkin Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Bíður eftir ellefta barninu og er sagður eiga von á því tólfta Barnamaskínan og þáttastjórnandinn Nick Cannon er sagður eiga von á enn öðru barninu. Barnsmóðir hans Alyssa Scott greindi frá því á Instagram í gær að hún væri ófrísk. Þá herma heimildir ET fjölmiðilsins að Cannon sé faðirinn, þrátt fyrir að hann hafi ekki enn staðfest það. 27. október 2022 17:30 Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Zeppelin er þriðja barnið sem Cannon eignast með De La Rosa. Saman eiga þau tvíburadrengina Zion og Zillion sem komu í heiminn í júní á síðasta ári. Þeir eru því aðeins eins og hálfs árs gamlir og má því ætla að það verði nóg að gera á þeim bænum nú á næstunni með þrjú lítil börn. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Á von á fimmta barninu á árinu Það mætti færa rök fyrir því að Cannon ætti að eiga sitt eigið herbergið á fæðingardeildinni, því hann mun brátt dvelja þar í fimmta sinn á þessu ári. Fyrirsætan Alyssa Scott er ófrísk af barni Cannons og er hún sett í desember á þessu ári. Cannon og Scott eignuðust drenginn Zen í júní á síðasta ári, aðeins níu dögum eftir að Cannon eignaðist tvíburana með De La Rosa. Tveimur mánuðum síðar greindist Zen með heilaæxli og lést hann aðeins fimm mánaða gamall. Sjá: Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Instagram Sjö börn á síðustu tveimur árum Nick Cannon er þekktastur sem þáttastjórnandi og fyrir það að hafa verið giftur söngkonunni Mariah Carey í átta ár. Þessa dagana stýrir hann þáttunum Masked Singer sem sýndir eru á Stöð 2. Það má þó segja að Cannon sé nú orðinn þekktari fyrir barnalán sitt. Hann hefur eignast ellefu börn með sex konum. Þar af hefur hann eignast sjö börn á síðustu tveimur árum. Hefur húmor fyrir barnaláninu Vinir Cannons hafa slegið á létta strengi þegar kemur að barnaláni hans. Leikarinn Ryan Reynolds gerði meðal annars myndband með Cannon á feðradaginn þar sem þeir blönduðu kokteil sem kallaðist „Herraklipping“ (e.vasectomy). Eftir að Cannon tilkynnti að hann ætti von á tólfta barninu, tvítaði Reynolds að Cannon hefði líklega þurft stærri flösku af kokteilnum. Þá virðist Cannon sjálfur hafa mikinn húmor fyrir þessari þörf sinni á að fjölga sér, því í gær deildi hann þessari mynd á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon)
Barnalán Hollywood Bandaríkin Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Bíður eftir ellefta barninu og er sagður eiga von á því tólfta Barnamaskínan og þáttastjórnandinn Nick Cannon er sagður eiga von á enn öðru barninu. Barnsmóðir hans Alyssa Scott greindi frá því á Instagram í gær að hún væri ófrísk. Þá herma heimildir ET fjölmiðilsins að Cannon sé faðirinn, þrátt fyrir að hann hafi ekki enn staðfest það. 27. október 2022 17:30 Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Bíður eftir ellefta barninu og er sagður eiga von á því tólfta Barnamaskínan og þáttastjórnandinn Nick Cannon er sagður eiga von á enn öðru barninu. Barnsmóðir hans Alyssa Scott greindi frá því á Instagram í gær að hún væri ófrísk. Þá herma heimildir ET fjölmiðilsins að Cannon sé faðirinn, þrátt fyrir að hann hafi ekki enn staðfest það. 27. október 2022 17:30
Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31
Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30
Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30
Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01