Sá þaulsætnasti í sögunni stýrir Íslandi áfram Sindri Sverrisson skrifar 9. nóvember 2022 11:34 Craig Pedersen fór með Íslandi á EM 2015 og 2017 og gæti mögulega stýrt liðinu á HM á næsta ári. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eini landsliðsþjálfarinn sem komið hefur Íslandi í lokakeppni stórmóts í körfubolta, Kanadamaðurinn Craig Pedersen, skrifaði í Laugardalshöllinni í dag undir samning þess efnis að hann þjálfi áfram íslenska karlalandsliðið. Samningurinn sem Craig undirritaði gildir út undankeppni EM 2025, og fram yfir lokakeppnina ef Ísland kemst þangað, og því ljóst að hann mun stýra íslenska landsliðinu í að minnsta kosti áratug. Craig, sem er 57 ára, tók nefnilega við landsliðinu í ársbyrjun 2014 og stýrði því inn í lokakeppni EM 2015 og EM 2017. Hann á möguleika á að gera Ísland að fámennustu þjóð sögunnar til að spila á HM á næsta ári, en til þess þarf liðið á góðum úrslitum að halda á föstudag gegn Georgíu í Laugardalshöll og gegn Úkraínu í Lettlandi á mánudag. Áður en hann tók við Íslandi hafði hann verið aðstoðarþjálfari danska landsliðsins og stýrt danska liðinu Svendborg Rabbits við afar góðan orðstír. Craig tók við íslenska liðinu í lok janúar 2014 og hefur því verið þjálfari liðsins í 3.204 daga. Enginn þjálfari hefur stýrt liðinu samfleytt í svo langan tíma. Einar Bollason stýrði þó liðinu lengur, ýmist einn eða með öðrum þjálfara, en með nokkrum hléum, samtals í 3.780 daga samkvæmt yfirliti á vef KKÍ. Craig mun taka fram úr Einari í þessum efnum starfi hann út samningstímann. Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson skrifuðu einnig undir samning þess efnis að verða áfram aðstoðarþjálfarar. Baldur, sem þjálfar varalið Ratiopharm Ulm í Þýskalandi, hefur verið aðstoðarmaður Craigs frá því í árslok 2015. Hjalti, þjálfari Keflavíkur, tók við sem aðstoðarþjálfari af Finni Frey Stefánssyni undir lok árs 2017. HM 2023 í körfubolta Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Samningurinn sem Craig undirritaði gildir út undankeppni EM 2025, og fram yfir lokakeppnina ef Ísland kemst þangað, og því ljóst að hann mun stýra íslenska landsliðinu í að minnsta kosti áratug. Craig, sem er 57 ára, tók nefnilega við landsliðinu í ársbyrjun 2014 og stýrði því inn í lokakeppni EM 2015 og EM 2017. Hann á möguleika á að gera Ísland að fámennustu þjóð sögunnar til að spila á HM á næsta ári, en til þess þarf liðið á góðum úrslitum að halda á föstudag gegn Georgíu í Laugardalshöll og gegn Úkraínu í Lettlandi á mánudag. Áður en hann tók við Íslandi hafði hann verið aðstoðarþjálfari danska landsliðsins og stýrt danska liðinu Svendborg Rabbits við afar góðan orðstír. Craig tók við íslenska liðinu í lok janúar 2014 og hefur því verið þjálfari liðsins í 3.204 daga. Enginn þjálfari hefur stýrt liðinu samfleytt í svo langan tíma. Einar Bollason stýrði þó liðinu lengur, ýmist einn eða með öðrum þjálfara, en með nokkrum hléum, samtals í 3.780 daga samkvæmt yfirliti á vef KKÍ. Craig mun taka fram úr Einari í þessum efnum starfi hann út samningstímann. Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson skrifuðu einnig undir samning þess efnis að verða áfram aðstoðarþjálfarar. Baldur, sem þjálfar varalið Ratiopharm Ulm í Þýskalandi, hefur verið aðstoðarmaður Craigs frá því í árslok 2015. Hjalti, þjálfari Keflavíkur, tók við sem aðstoðarþjálfari af Finni Frey Stefánssyni undir lok árs 2017.
HM 2023 í körfubolta Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira