Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 11:30 Leikarinn Chris Evans hefur verið kosinn kynþokkafyllsti maður í heimi af People tímaritinu. Getty/Michael Tran Leikarinn Chris Evans er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Evans við keflinu af leikaranum Paul Rudd. Hinn 41 árs gamli leikari segist ennþá vera að venjast nýja titlinum. Hann segist búast við góðlátlegri stríðni frá félögum sínum. Hann viti þó um eina konu sem verður himinlifandi. „Mamma mín verður svo glöð! Hún er stolt af öllu sem ég geri, en þetta er eitthvað sem hún getur virkilega montað sig af,“ segir Evans í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Tilbúinn til þess að festa ráð sitt Evans er hvað þekkastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Captain America. Á þessu ári lék hann svo á móti Ryan Gosling í Netflix-myndinni The Gray Man, ásamt því að hafa ljáð Bósa Ljósár rödd sína í nýrri mynd um geimlögguna sívinsælu. „Þegar kemur að þeim hlutverkum sem ég tek að mér, þá skiptir mestu máli hvar myndin er tekin upp. Ég er orðinn of gamall til þess að búa í ferðatösku í sex mánuði. Ég er kominn á þann stað í lífinu að mér finnst bara best að vera heima.“ Evans setur heilsu sína í forgang og segir jafnvægi á milli vinnu og einkalífs vera mikilvægt. Hann er mikill fjölskyldumaður og eyðir mestum tíma með fjölskyldu sinni í Boston. Þá segist hann vera tilbúinn til þess að festa ráð sitt og stofna sína eigin fjölskyldu. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Evans eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Hinn 41 árs gamli leikari segist ennþá vera að venjast nýja titlinum. Hann segist búast við góðlátlegri stríðni frá félögum sínum. Hann viti þó um eina konu sem verður himinlifandi. „Mamma mín verður svo glöð! Hún er stolt af öllu sem ég geri, en þetta er eitthvað sem hún getur virkilega montað sig af,“ segir Evans í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Tilbúinn til þess að festa ráð sitt Evans er hvað þekkastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Captain America. Á þessu ári lék hann svo á móti Ryan Gosling í Netflix-myndinni The Gray Man, ásamt því að hafa ljáð Bósa Ljósár rödd sína í nýrri mynd um geimlögguna sívinsælu. „Þegar kemur að þeim hlutverkum sem ég tek að mér, þá skiptir mestu máli hvar myndin er tekin upp. Ég er orðinn of gamall til þess að búa í ferðatösku í sex mánuði. Ég er kominn á þann stað í lífinu að mér finnst bara best að vera heima.“ Evans setur heilsu sína í forgang og segir jafnvægi á milli vinnu og einkalífs vera mikilvægt. Hann er mikill fjölskyldumaður og eyðir mestum tíma með fjölskyldu sinni í Boston. Þá segist hann vera tilbúinn til þess að festa ráð sitt og stofna sína eigin fjölskyldu. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Evans eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people)
Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31
Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00
Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30