Yfirbuguðu innbrotsþjóf á nærbuxum og í slopp Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. nóvember 2022 20:11 Atvikið á að hafa gerst á Selfossi. vísir/vilhelm Rétt fyrir klukkan 7 í gærmorgun braust innbrotsþjófur inn í bílskúr á Selfossi. Hann gat hins vegar vart verið óheppnari með fórnarlamb en stæðilegur lögreglumaður á nærbuxum yfirbugaði þjófinn. Til aðstoðar kom svo nágranni lögreglumannsins, fangavörður í náttslopp. Kristófer Helgason segir frá þessu í Reykjavík síðdegis. Söguna segir hann sanna og rekur málsatvik nánar í þættinum. „Maðurinn heyrir þarna eitthvað þrusk út í bílskúr og ákveður að kanna málið. Þegar hann kemur í dyragættina þá sér hann innbrotsþjófinn þar sem hann mundar mótorhjól og reynir að koma því í gang. Okkar maður sem stóð þarna á nærbuxum einum fata, stökk á eftir þjófnum, sem leggur á flótta, og nær honum við enda götunnar,“ segir Kristófer. Hlusta má á söguna í heild sinni í spilaranum að neðan: Hann hafi þannig náð taki á þjófnum. „Nema hvað, að í götunni býr að auki stór og stæðilegur fangavörður sem kemur þarna út á sloppnum sínum. Hann var nefnilega mjög óheppinn þess. Þetta endar þá með því að lögreglumaðurinn er með þjófinn í tökum og fangavörðurinn tók stjórn á fótum hans. Þarna var hann bara í kleinu þar til hjálp barst.“ „Svona gerist hvergi, nema á Selfossi,“ svaraði Þórdís Valsdóttir, annar þáttastjórnandi Reykjavík síðdegis. Reykjavík síðdegis Árborg Lögreglumál Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Kristófer Helgason segir frá þessu í Reykjavík síðdegis. Söguna segir hann sanna og rekur málsatvik nánar í þættinum. „Maðurinn heyrir þarna eitthvað þrusk út í bílskúr og ákveður að kanna málið. Þegar hann kemur í dyragættina þá sér hann innbrotsþjófinn þar sem hann mundar mótorhjól og reynir að koma því í gang. Okkar maður sem stóð þarna á nærbuxum einum fata, stökk á eftir þjófnum, sem leggur á flótta, og nær honum við enda götunnar,“ segir Kristófer. Hlusta má á söguna í heild sinni í spilaranum að neðan: Hann hafi þannig náð taki á þjófnum. „Nema hvað, að í götunni býr að auki stór og stæðilegur fangavörður sem kemur þarna út á sloppnum sínum. Hann var nefnilega mjög óheppinn þess. Þetta endar þá með því að lögreglumaðurinn er með þjófinn í tökum og fangavörðurinn tók stjórn á fótum hans. Þarna var hann bara í kleinu þar til hjálp barst.“ „Svona gerist hvergi, nema á Selfossi,“ svaraði Þórdís Valsdóttir, annar þáttastjórnandi Reykjavík síðdegis.
Reykjavík síðdegis Árborg Lögreglumál Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira