Heita fordæmalausum viðbrögðum ef Norður-Kórea hefur kjarnorkuvopnatilraunir á ný Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. október 2022 08:10 Fyrr í haust voru lög samþykkt í Norður-Kóreu þess efnis að ríkið væri nú kjarnorkuveldi. epa/KCNA Fulltrúar Bandaríkjanna, Japan og Suður-Kóreu hafa varað við fordæmalausum viðbrögðum ef Norður-Kórea framkvæmir sjöundu tilraun sína með kjarnorkuvopn. Stjórnvöld Vestanhafs og bandamenn þeirra grunar að kjarnorkuvopnatilraunir Norður-Kóreu séu að hefjast á ný. Tilraunirnar hafa legið niðri frá 2017. Varautanríkisráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Norður-Kóreu hafa fundað um málið og Reuters hefur eftir Wendy Sherman, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, að stjórnvöld í Norður-Kóreu séu hvött til að halda að sér höndum en kjarnorkuvopnatilraunir nú myndu hafa afleiðingar í för með sér fyrir heiminn allan. Sherman var ómyrk í máli og sagðist einnig vona að öll þau ríki sem ættu sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gerðu sér grein fyrir því að notkun kjarnorkuvopna, í hvaða mynd sem er, myndu hafa gríðarleg áhrif á skipan heimsmála. Í fyrsta sinn frá því að Norður-Kórea hóf tilraunir með kjarnorkuvopn árið 2006 beittu Kínverjar og Rússar fyrr á þessu ári neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu gagnvart tillögu um frekari refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu. Ráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Suður-Kóreu segjast hafa skuldbundið sig til að auka samstarf sitt á sviði varnarmála. Hvað varðaði Taívan ítrekaði Sherman að Bandaríkin styddu ekki sjálfstæðisbaráttu Taívan en það breytti því ekki að Bandaríkjamenn myndu vinna með Japönum og Suður-Kóreu að því að aðstoða Taívani við að verja sig gegn mögulegum aðgerðum Kína. Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Bandaríkin Japan Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Tilraunirnar hafa legið niðri frá 2017. Varautanríkisráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Norður-Kóreu hafa fundað um málið og Reuters hefur eftir Wendy Sherman, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, að stjórnvöld í Norður-Kóreu séu hvött til að halda að sér höndum en kjarnorkuvopnatilraunir nú myndu hafa afleiðingar í för með sér fyrir heiminn allan. Sherman var ómyrk í máli og sagðist einnig vona að öll þau ríki sem ættu sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gerðu sér grein fyrir því að notkun kjarnorkuvopna, í hvaða mynd sem er, myndu hafa gríðarleg áhrif á skipan heimsmála. Í fyrsta sinn frá því að Norður-Kórea hóf tilraunir með kjarnorkuvopn árið 2006 beittu Kínverjar og Rússar fyrr á þessu ári neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu gagnvart tillögu um frekari refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu. Ráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Suður-Kóreu segjast hafa skuldbundið sig til að auka samstarf sitt á sviði varnarmála. Hvað varðaði Taívan ítrekaði Sherman að Bandaríkin styddu ekki sjálfstæðisbaráttu Taívan en það breytti því ekki að Bandaríkjamenn myndu vinna með Japönum og Suður-Kóreu að því að aðstoða Taívani við að verja sig gegn mögulegum aðgerðum Kína.
Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Bandaríkin Japan Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira