Guðrún Sørtveit eignaðist „draumadreng“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. október 2022 22:42 Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur eignaðist sitt annað barn 12. október síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram fyrr í dag og segir hann hafa mætt „með hraði.“ Guðrún greindi frá óléttunni með fylgjendum sínum snemma í apríl á þessu ári en fyrir á parið eina dóttur sem fæddist þann 14. febrúar árið 2020. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Áður en Guðrún varð ófrísk af dóttur sinni lenti hún í því að vera með utanlegsfóstur og var hætt komin vegna þess. Í kjölfarið þurfi að fjarlægra annan eggjaleiðara Guðrúnar og voru það því miklar gleðifréttir þegar hún varð ófrísk af dóttur sinni. Guðrún er með rúmlega 16 þúsund fylgjendur á Instagram og hafa þeir getað fylgst með óléttubumbu hennar stækka eftir því sem tímanum hefur liðið. Allt frá því að hún tilkynnti óléttuna með mynd af dóttur sinni og sónarmynd þann 3. apríl síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Barnalán Tengdar fréttir „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00 Guðrún Helga Sørtveit á von á öðru barni Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit á von á sínu öðru barni með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni. Guðrún sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í dag. 3. apríl 2022 19:33 Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Guðrún Helga Sörtveit og Steinar Örn Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn. Guðrún hvetur foreldra til að bera sig ekki saman við það sem þeir sjá á samfélagsmiðlum hjá öðrum. 2. apríl 2020 21:00 Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. 17. febrúar 2020 13:00 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Guðrún greindi frá óléttunni með fylgjendum sínum snemma í apríl á þessu ári en fyrir á parið eina dóttur sem fæddist þann 14. febrúar árið 2020. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Áður en Guðrún varð ófrísk af dóttur sinni lenti hún í því að vera með utanlegsfóstur og var hætt komin vegna þess. Í kjölfarið þurfi að fjarlægra annan eggjaleiðara Guðrúnar og voru það því miklar gleðifréttir þegar hún varð ófrísk af dóttur sinni. Guðrún er með rúmlega 16 þúsund fylgjendur á Instagram og hafa þeir getað fylgst með óléttubumbu hennar stækka eftir því sem tímanum hefur liðið. Allt frá því að hún tilkynnti óléttuna með mynd af dóttur sinni og sónarmynd þann 3. apríl síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit)
Barnalán Tengdar fréttir „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00 Guðrún Helga Sørtveit á von á öðru barni Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit á von á sínu öðru barni með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni. Guðrún sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í dag. 3. apríl 2022 19:33 Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Guðrún Helga Sörtveit og Steinar Örn Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn. Guðrún hvetur foreldra til að bera sig ekki saman við það sem þeir sjá á samfélagsmiðlum hjá öðrum. 2. apríl 2020 21:00 Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. 17. febrúar 2020 13:00 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
„Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00
Guðrún Helga Sørtveit á von á öðru barni Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit á von á sínu öðru barni með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni. Guðrún sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í dag. 3. apríl 2022 19:33
Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Guðrún Helga Sörtveit og Steinar Örn Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn. Guðrún hvetur foreldra til að bera sig ekki saman við það sem þeir sjá á samfélagsmiðlum hjá öðrum. 2. apríl 2020 21:00
Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. 17. febrúar 2020 13:00