Körfuboltakvöld: „Er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 23:01 Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, á erfitt verkefni fyrir höndum. Vísir/Hulda Margrét Hin stórskemmtilegi liður „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds á föstudaginn var. Farið var yfir stöðu mála hjá KR og Haukum en annað lið er í basli á meðan hitt er á flugi. Þá var farið yfir hvaða lið sérfræðingarnir myndu helsta vilja vera í dag og margt fleira. Líkt og vanalega sá Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um að spyrja á meðan sérfræðingar þáttarins, Sævar Sævarsson og Kristinn Geir Friðriksson að þessu sinni, sáu um að svara. Vesturbærinn Fyrsta umræðuefnið var staðan í Vesturbæ Reykjavíkur en liðið hefur verið að glíma við gríðarleg meiðsli og spilaði á aðeins sex mönnum í tapinu gegn Breiðabliki í síðustu umferð. „Þetta er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi,“ sagði Sævar en hann sér ekki alveg hvernig KR ætlar að rífa sig í gang þar sem liðin sem eru að berjast um að komast í úrslitakeppnina eru einfaldlega mun sterkari en oft áður. „Sé ekki mörg lið vera á verri stað en KR,“ bætti Sævar við. Haukarnir á flugi „Þeir eru vel drillaðir, vinna sem lið og eru með sjálfstraust,“ sagði Kristinn Geir um stöðuna í Hafnafirði en Haukar hafa unnið báða sína leiki í deildinni til þessa. Annað sem var á dagskrá: Hvaða liði myndu sérfræðingarnir vilja vera í. Og hvaða liði væru þeir minnst til að vera í. Að lokum var spurt hversu miklar líkur væru á að Keflavík yrði meistari. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlengingin Körfubolti Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16. október 2022 11:30 „Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15. október 2022 23:30 Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. 15. október 2022 11:16 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Líkt og vanalega sá Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um að spyrja á meðan sérfræðingar þáttarins, Sævar Sævarsson og Kristinn Geir Friðriksson að þessu sinni, sáu um að svara. Vesturbærinn Fyrsta umræðuefnið var staðan í Vesturbæ Reykjavíkur en liðið hefur verið að glíma við gríðarleg meiðsli og spilaði á aðeins sex mönnum í tapinu gegn Breiðabliki í síðustu umferð. „Þetta er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi,“ sagði Sævar en hann sér ekki alveg hvernig KR ætlar að rífa sig í gang þar sem liðin sem eru að berjast um að komast í úrslitakeppnina eru einfaldlega mun sterkari en oft áður. „Sé ekki mörg lið vera á verri stað en KR,“ bætti Sævar við. Haukarnir á flugi „Þeir eru vel drillaðir, vinna sem lið og eru með sjálfstraust,“ sagði Kristinn Geir um stöðuna í Hafnafirði en Haukar hafa unnið báða sína leiki í deildinni til þessa. Annað sem var á dagskrá: Hvaða liði myndu sérfræðingarnir vilja vera í. Og hvaða liði væru þeir minnst til að vera í. Að lokum var spurt hversu miklar líkur væru á að Keflavík yrði meistari. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlengingin
Körfubolti Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16. október 2022 11:30 „Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15. október 2022 23:30 Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. 15. október 2022 11:16 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16. október 2022 11:30
„Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15. október 2022 23:30
Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. 15. október 2022 11:16
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum