Gerður nýr formaður flóttamannanefndar Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2022 14:27 Gerður Gestsdóttir. Stjr Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Gerði Gestsdóttur sem formann flóttamannanefndar. Frá þessu segir á vef stjórnarráðsins. Þar kemur fram að Gerður sé mannfræðingur að mennt og sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttafólks. „Hún hefur starfað innan málaflokksins síðan upp úr aldamótum, sem verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss, verkefnastjóri félagslegra verkefna hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í Níkaragva og ráðgjafi innflytjenda hjá Vinnumálastofnun, auk þess að starfa sjálfstætt við rannsóknir, fræðslu, þýðingar og túlkun. Í dag starfar hún sem málstjóri í samræmdri móttöku flóttafólks hjá Reykjavíkurborg. Árið 2017 fékk Gerður styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála hjá félagsmálaráðuneytinu til að rannsaka afdrif kólumbískra flóttakvenna á vinnumarkaði. Ári síðar fékk hún styrk frá VIRK-starfsendurhæfingu til að vinna rannsókn á aðgengi innflytjenda að starfsendurhæfingu og árangri hennar. Aðrir fulltrúar í flóttamannanefnd eru Gunnlaugur Geirsson og Anna Hjartardóttir. Áheyrnarfulltrúar eru Nína Helgadóttir, Þórður Kristjánsson og Þórarinn Bjarnfinnur Snorrason. Ásta Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, er starfsmaður nefndarinnar. Hlutverk flóttamannanefndar er meðal annars að leggja til við ríkisstjórn heildarstefnu og skipulag á móttöku þeirra hópa flóttamanna sem stjórnvöld bjóða til landsins, hafa yfirumsjón með móttökunni og veita stjórnvöldum umsögn um einstök tilvik eftir því sem óskað er. Flóttamannanefnd starfar í samvinnu og samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna,“ segir í tilkynningunni. Gerður tekur við formennsku í nefndinni af Stefáni Vagni Stefánssyni, þingmanni Framsóknarflokksins. Flóttafólk á Íslandi Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Frá þessu segir á vef stjórnarráðsins. Þar kemur fram að Gerður sé mannfræðingur að mennt og sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttafólks. „Hún hefur starfað innan málaflokksins síðan upp úr aldamótum, sem verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss, verkefnastjóri félagslegra verkefna hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í Níkaragva og ráðgjafi innflytjenda hjá Vinnumálastofnun, auk þess að starfa sjálfstætt við rannsóknir, fræðslu, þýðingar og túlkun. Í dag starfar hún sem málstjóri í samræmdri móttöku flóttafólks hjá Reykjavíkurborg. Árið 2017 fékk Gerður styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála hjá félagsmálaráðuneytinu til að rannsaka afdrif kólumbískra flóttakvenna á vinnumarkaði. Ári síðar fékk hún styrk frá VIRK-starfsendurhæfingu til að vinna rannsókn á aðgengi innflytjenda að starfsendurhæfingu og árangri hennar. Aðrir fulltrúar í flóttamannanefnd eru Gunnlaugur Geirsson og Anna Hjartardóttir. Áheyrnarfulltrúar eru Nína Helgadóttir, Þórður Kristjánsson og Þórarinn Bjarnfinnur Snorrason. Ásta Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, er starfsmaður nefndarinnar. Hlutverk flóttamannanefndar er meðal annars að leggja til við ríkisstjórn heildarstefnu og skipulag á móttöku þeirra hópa flóttamanna sem stjórnvöld bjóða til landsins, hafa yfirumsjón með móttökunni og veita stjórnvöldum umsögn um einstök tilvik eftir því sem óskað er. Flóttamannanefnd starfar í samvinnu og samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna,“ segir í tilkynningunni. Gerður tekur við formennsku í nefndinni af Stefáni Vagni Stefánssyni, þingmanni Framsóknarflokksins.
Flóttafólk á Íslandi Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira