Æðislegum Mannvinum fjölgaði um átján hundruð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2022 13:29 Strákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh. Vísir/Hulda Margrét Mannvinum Rauða krossins fjölgaði um átján hundruð og tæplega fjögur hundruð einstaklingar og fyrirtæki lögðu til um 27 milljónir króna í formi stakra styrkja í söfnunarþætti Rauða krossins á dögunum. Þátturinn var í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu en útsendingin var að stærstum hluta frá myndveri RÚV í Efstaleiti og þjónustuveri Vodafone á Suðurlandsbraut. Fjöldi sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við söfnunina. Markmiðið með söfnuninni var að safna svokölluðum Mannvinum fyrir Rauða krossinn. Mannvinir styrkja starf Rauða krossins með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. Algengast er að styrkurinn sé á bilinu 3000-3500 krónur á mánuði. „Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Mannvina mun Rauði krossinn senda systurfélögum sínum í löndum Austur Afríku 50 milljónir króna sem kemur til aðstoðar íbúa í þessum heimshluta sem eru að takast á við mikla þurrka og hungursneyð sem óttast er að verði ein sú versta í 40 ár,“ segir á vef Rauða krossins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal þeirra sem hringdu í verðandi Mannvini. Sömuleiðis ráðherrar, skemmtikraftar, leikarar og þingmenn. Myndaveislu frá kvöldinu má sjá að neðan. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar mætti á svæðið.Vísir/Hulda MargrétVilli Neto, Stefán Vigfússon og Hákon Örn Helgason úr VHS-hópnum héldu uppi stuði.Vísir/Hulda MargrétBúmm!Vísir/Hulda MargrétFelix Bergsson brosti út að eyrum.Vísir/Hulda MargrétGuðni forseti með einn fimmaur í útsendingu hjá Aldísi Ömuh. Þórdís Kolbrún ráðherra glottir í bakgrunni.Vísir/Hulda MargrétÁsmundur Einar ráðherra klæddist rauðum bol frá Rauða krossinum.Vísir/Hulda MargrétChanel Björk Sturludóttir hringdi og hringdi.Vísir/Hulda MargrétStarfsmenn Vodafone brugðu á leik á milli símhringinga.Vísir/Hulda MargrétAlls söfnuðust 1800 Mannvinir á einni kvöldstund.Vísir/Hulda MargrétHelga Björg Antonsdóttir, markaðsstjóri Vodafone, brosir út að eyrum. Leikarinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, virkar hugsi í bakgrunni. Alltaf stutt í grínið hjá Nilla.Vísir/Hulda MargrétÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Bogi Ágústson sjónvarpsmaður eru þekktir fyrir að rýna í tölurnar.Vísir/Hulda MargrétÞórdís Kolbrún og Guðni forseti stilltu sér upp.Vísir/Hulda MargrétAldís Amah í símanum í símanum.Vísir/Hulda MargrétÞegar vel gengur er eðlilegt að brosa út að eyrum. Hlynur Magnússon er með eindæmum brosmildur.Vísir/Hulda MargrétStrákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh.Vísir/Hulda Margrét Vísir er í eigu Vodafone. Hjálparstarf Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Þátturinn var í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu en útsendingin var að stærstum hluta frá myndveri RÚV í Efstaleiti og þjónustuveri Vodafone á Suðurlandsbraut. Fjöldi sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við söfnunina. Markmiðið með söfnuninni var að safna svokölluðum Mannvinum fyrir Rauða krossinn. Mannvinir styrkja starf Rauða krossins með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. Algengast er að styrkurinn sé á bilinu 3000-3500 krónur á mánuði. „Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Mannvina mun Rauði krossinn senda systurfélögum sínum í löndum Austur Afríku 50 milljónir króna sem kemur til aðstoðar íbúa í þessum heimshluta sem eru að takast á við mikla þurrka og hungursneyð sem óttast er að verði ein sú versta í 40 ár,“ segir á vef Rauða krossins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal þeirra sem hringdu í verðandi Mannvini. Sömuleiðis ráðherrar, skemmtikraftar, leikarar og þingmenn. Myndaveislu frá kvöldinu má sjá að neðan. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar mætti á svæðið.Vísir/Hulda MargrétVilli Neto, Stefán Vigfússon og Hákon Örn Helgason úr VHS-hópnum héldu uppi stuði.Vísir/Hulda MargrétBúmm!Vísir/Hulda MargrétFelix Bergsson brosti út að eyrum.Vísir/Hulda MargrétGuðni forseti með einn fimmaur í útsendingu hjá Aldísi Ömuh. Þórdís Kolbrún ráðherra glottir í bakgrunni.Vísir/Hulda MargrétÁsmundur Einar ráðherra klæddist rauðum bol frá Rauða krossinum.Vísir/Hulda MargrétChanel Björk Sturludóttir hringdi og hringdi.Vísir/Hulda MargrétStarfsmenn Vodafone brugðu á leik á milli símhringinga.Vísir/Hulda MargrétAlls söfnuðust 1800 Mannvinir á einni kvöldstund.Vísir/Hulda MargrétHelga Björg Antonsdóttir, markaðsstjóri Vodafone, brosir út að eyrum. Leikarinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, virkar hugsi í bakgrunni. Alltaf stutt í grínið hjá Nilla.Vísir/Hulda MargrétÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Bogi Ágústson sjónvarpsmaður eru þekktir fyrir að rýna í tölurnar.Vísir/Hulda MargrétÞórdís Kolbrún og Guðni forseti stilltu sér upp.Vísir/Hulda MargrétAldís Amah í símanum í símanum.Vísir/Hulda MargrétÞegar vel gengur er eðlilegt að brosa út að eyrum. Hlynur Magnússon er með eindæmum brosmildur.Vísir/Hulda MargrétStrákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh.Vísir/Hulda Margrét Vísir er í eigu Vodafone.
Hjálparstarf Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið